Heilbrigðismál - 01.03.1981, Blaðsíða 14

Heilbrigðismál - 01.03.1981, Blaðsíða 14
Samanburdur á erfðakortum á 11-2 hjú músum og HLA hjú mönnum. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og er listinn yfir vefjagerðir og sjúkdóma orðinn langur. Þó er samband „sjálfsofnæmis“ (auto- immune) sjúkdóma og vefjagerðar mest áberandi. Frá árinu 1976 hefur Erfðarann- sóknadeild Blóðbankans í sam- vinnu við ýmsar deildir sinnt verk- efnum af þessu tagi hér á landi. Sérsvið Barju Benecerraf og Hugo O. McDevitt frá Stanford i Californiu og samstarfsmanna þeirra, eru rannsóknir á hluta eða undirdeild erfðastjórnar vefja- flokka- og ónæmiskerfis, sem HÁALEITIS APÓTEK Háaleitisbraut 68 Reykjavík ■ H-2 O-----GLO--------K---------1— f ABJEC centromere I -C4(Ss,Slp,G)----D,L—Q---------------- O----GLO--------------D(R)-----C4(Ch,R),C2,BI—B-C------------------<; I-------------------HLA----------------------1 stjórnar ónæmisvörnum fruma. Margt bendir til þess að vissar át- frumur hafi það starf með höndum að tilreiða efni þau sem síðan verða áreiti fyrir sumar sérhæfðar varn- arfrumur líkamans (T lymfocyta). Erfðavísar þeir, sem þetta ákveða hafa verið kallaðir ónæmissvörun- argen (immune response gen, Ir). ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102 Reykjavík Rannsóknir á sviði vefjaflokka og ónæmissvörunar eiga eftir að gjörbreyta skilningi manna á eðli ýmissa sjúkdóma, fyrirbyggjandi læknismeðferð verður aukin, því þessi varnarkerfi eru arfgeng og eru þau sömu frá getnaði til grafar. Heimildir: Nature. vol. 289, 345, 1981. Newsweek. 20. okt.. 1980. La Recherche. 15. nóv., 1980. Who’s who in America. 41, 1980—1981. Franska sendiráðinu og Menningarstofnun Bandaríkjanna eru færðar þakkir fyrir veitta aðstoð. Dr. Alfreð Árnason erfðafrœðingur er deildarstjóri erfðarannsóknadei/dar Blóðbankans. Dr. Ólafur Jensson lœknir er sérfræð- ingur í blóðmeina- og frumurannsókn- um. Hann er forstöðumaður Blóðbank- ans. sölblómaolia Inniheldur a.m.k. 67% fjölómettaðar f itusýrur Sólblómaolía er sérlega góð til steikingar, baksturs, í mayonnaise, alls konar salöt og dressinga. Sólblómaolía fæst í næstu matvöruverslun. Esmjörlíki hf. 14 Fréttabréf um HEILBRIGÐISMAL 1/1981

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.