Heilbrigðismál - 01.03.1984, Blaðsíða 27

Heilbrigðismál - 01.03.1984, Blaðsíða 27
Skráning Slysadeildar Borgarspítalans: Mun færri slösuðust í umferðiimi í fyrra heldur en áríð áður Grein eftir Bjarna Torfason Eins og fram hefur komið í grein í þessu tímariti (3.tbl. 1983) leiddi rannsókn í Ijós að árið 1975 leituðu miklu fleiri til Slysadeildar Borgar- spítalans vegna meiðsla í umferðar- slysum en fundust á skrám Umferð- arráðs, en þær byggja á lögreglu- skýrslum. Leidd voru rök að því að árið 1975 hafi fjöldi látinna og slas- aðara í umferðinni á öllu landinu ekki verið um sjöhundruð, eins og Umferðarráð taldi, heldur á þriðja þúsund manns. Að gefnu þessu tilefni þótti rétt að athuga ástandið síðustu tíu árin, og kom þá fram svipað ósamræmi í skráningunni. Árin 1974-1982 Aíun færri karlar slösuSust í umferS- inni á höfuSborgarsvæSinu áriS 1983 heldur en áriS áSur. Þegar fjöldi slasaSra karla er athugaSur eftir aldurshópum sést aS mest fækkun slysa er í hópi 15—19 ára pilta. ÁriS 1982 slösuSust 4,3% þeirra, en hlut- falliS hafSi lækkaS í 2,8% í fyrra. komu milli 1,0% og 1,2% íbúa höf- uðborgarsvæðisins á Slysadeildina vegna meiðsla í umferðarslysum, en mun færri árið 1983 eða um 0,9% íbúar höfuSborgarsvæSisins sem slösuSust í umferSinni árin 1974— 1983, samkvæmt skráningu Slysa- deildar Borgarspítalans (efri línan) og tölur frá UmferSarráSi um slas- aSa á höfuSborgarsvæSinu (neSri línan). Hvort tveggja er miSaS viS íbúafjölda á svæSinu. Þessi samanburSur leiSir í Ijós veru- legt misræmi. Mest var vanskráning- in áriS 1977 en þá vantaSi sem svar- ar 78% umferSarslysanna á skrár UmferSarráSs, en minnstur munur var á skráningu þessara aSila áriS 1974. íbúanna. Skrár Umferðarráðs benda hins vegar til að einungis 0,2% — 0,4% íbúanna hafi slasast. Van- skráning opinberra aðila á umferðar- slysum á höfuðborgarsvæðinu var með mesta móti árið 1983 (75%). Tölur Slysadeildar Borgarspítal- ans sýna að á höfuðborgarsvæðinu slösuðust 199 færri í umferðinni árið 1983 en árið áður, eða sem nemur 15%. Fækkun slasaðra var 6% hjá konum en 21% hjá körlum. Af 1146 íbúum höfuðborgarsvæðisins sem slösuðust í umferðinni í fyrra voru 669, eða 58%, yngri en 25 ára. í aldurshópi 15-19 ára pilta slösuðust 89 færri en árið áður. Minni háttar HEILBRIGÐISMÁL 1/1984 27

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.