Heilbrigðismál - 01.09.1984, Blaðsíða 34

Heilbrigðismál - 01.09.1984, Blaðsíða 34
er bæði ólík og ósamrýmanleg hliðr- un við óþægindunum (fælninni). Markmið skjólstæðingsins er að læra ný viðbrögð sem eru ólík fyrri við- brögðum við áreitinu. Margir hinna fælnu sem þessa grein lesa kinka kolli og segja ef til vill við sjálfa sig að þeir hafi reynt þetta allt. Reynsla úr starfi bendir hins vegar til þess að hinum fælna hætti til að taka of stór skref í einu þegar hann hefur fengið nóg af fæln- inni og hyggst ráða bót á óttanum. Það er betra að láta sér nægja að stíga upp eitt þrep í einu og ná þar fótfestu áður en stigið er upp um annað þrep. Fyrsta skref meðferðar er að kenna skjólstæðingum slökun, t.d. kerfisbundna slökun (progressive relaxation)19 svo hann geti náð valdi á hinum lífeðlislegu viðbrögðum sem eru samfara fælni (svitanum, hjartslættinum, andnauðinni, höfuð- verknum o. fl.). Þegar hann hefur náð valdi á slökun er hægt að setja fyrir mismunandi erfið verkefni. Fyrst eru þau auðveldu tekin fyrir og skjólstæðingurinn beitir slökun við þessar kringumstæður svo og já- kvæðum og uppbyggilegum hugsun- um til að vinna bug á hræðslunni. Þegar tekist hefur að ná valdi á auð- veldustu kringumstæðunum fikrar hann sig upp og tekur fyrir þær að- stæður sem erfiðari eru, og svo koll af kolli. Sá sem hræðist hunda skoðar fyrst myndir af hundum, hlustar síðan á hund gelta í næsta herbergi, fer inn í herbergið þar sem hundur er fyrir í lokuðu búri, þar næst stendur hann í nokkurra metra fjarlægð frá hundinum o.s.frv. uns hann getur verið rólegur í návist hunda. Meðferð af þessu tagi þarf ekki að vera tímafrek, en hana ætti einungis að framkvæma undir hand- leiðslu fagmanns, svo sem sálfræð- ings. Rétt er að hafa í huga að fælni er vandamál sem hægt er að sigrast á og þarf ekki, og á ekki, að vera neitt feimnismál. Dr. Eiríkur Örn Arnarson nam klíníska sálarfræði í Bretlandi, starf- aði síðan á Geðdeild Landspítalans en er nú yfirsálfræðingur Geðdeildar Borgarspítalans og kennir jafnframt við Háskóla íslands. Við sainiiinnu þcssarar grcinar hcfur m.a verið stuðst við cftirtaldar heimildir: 1) Diagnostic and statistical manual of mcntal disordcrs (3. útg.). Amcrican Psychiatric Associa- tion. Washington, D.C., 1980. 2) Ncwswcck. 23. apríl 1984, bls. 36-41. 3) B.H. Tearnan & M.J. Tclch: Phobic disordcrs. í H.E. Adams & P.B. Suthcr (ritstj.): Comprchcns- ivc handbook of psychopathology. Plcnum Prcss. Ncw York, 1984. 4) P.J. Lang: Fcar rcduction and fcar bchavior. Problcms in trcating a construct. í J.M. Shlicn (ritstj.): Rcscarch in psychothcrapy (3. árg.). Am- crican Psychological Association. Washington, D.C., 1968. 5) W.S. Agras, D. Sylvcstcr, & D. Olivcau: Thc cpidcmiology of common fcars and phobias. Com- prehcnsivc Psychiatry, 1969, 10, 151-156. 6) J. Vila & H.R. Bccch: Vulncrability and cond- itioning in rclation to thc human mcnstrual cyclc. British Journal of Social & Clinical Psychology, 1977, 16, 69-75. 7) R. Mitchcll: Phobias. Pcnguin. Middlcscx, 1982. 8) I.M. Marks: Fears and phobias. Academic Prcss. Ncw York, 1969. 9) S.J.E. Lindsey & C.J. Busch: Bchaviour mo- dification in dentistry. A rcvicw. Bchavioural Psyc- hothcrapy, 1981, 9, 200-214. 10) B.G. Mclamcd: Psychological prcparation for hospitalization. í Stanlcy Rachman (ritstj.): Contri- butions to Mcdical Psychology. Pcrgamon. Ncw York, 1977. 11) I.M. Marks & E.R. Hcrst: A survcy of 1200 agoraphobics in Britain. Social Psychiatry, 1970, 5, 16-24. 12) C.L. Nordlund: Flygrádsla i Svcrigc. En cnk- átundcrsökning av svcnskars rádsla för trafikflyg som transportmcdcl. Scandinavian Journal öfÐcha- viour Thcrapy, 1983, 12, 150-168. 13) Ifs Swcdish Domcstic 8.-14. Dcccmbcr 1980. Scandinavian Airlincs Systcm (SAS). Markna- dsundcrsökning, 1981. 14) C.S. Carvcr & P.H. Blancy: Avoidancc bcha- viour and perceivcd arousal. Motivation and Emoti- on, 1977 1, 61-73. 15) F.H. Kanfer, P. Karoly & A. Ncwman: Rc- duction of childrcn's fcar of thc dark by compct- cncc-rclatcd and situational thrcat-rclatcd vcrbal cucs. Journal of Counsulting and Clinical Psycho- logy, 1975, 43, 251-258. 16) Rögnvaldur Finnbogason: Sótt um Hvann- cyrarprcstakall. Siglufjarðarkirkja 1932-1982. Af- mælisrit gcfiö út af Sóknarncfnd Siglufjarðarkirkju, bls. 278. Siglufirði, 1982. 17) L.-G. öst & K. Hugdahl: Acquisition of phobias and anxicty rcsponsc pattcrns in clinical paticnts. Bchaviour Rescarch and Thcrapy, 1981, 19, 439-447. 18) J. Wolpc: Psychothcrapy by rcciprocal inhi- bition. Stanford Univcrsity Prcss. Stanford, Cali- fornia, 1958. 19) E. Jacobson: Progrcssivc rclaxation. Univcrs- ity of Chicago Prcss. Chicago, 1938. Ýtarcfni: M. Frampton: Overcoming agoraphobia. Thors- ons, 1974. I.M. Marks: Living with fcar. McGraw-Hill, 1978. G. Roscn: Don't bc afraid. A program for ovcr- coming fcars and phobias. Spcctrum Books, Ncw Jcrscy. C. Rycroft: Anxicty and ncurosis. Pcnguin Books, 197». M. J. Smith: Kicking tlic fcar habit. Bantam Books & The Dial Prcss, N. Y., 1977. C. Weekcs: Agoraphobia. Angus and Robcrtson, 1977. 34 HEILBRIGÐISMÁL 3/1984

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.