Heilbrigðismál - 01.06.1987, Page 19

Heilbrigðismál - 01.06.1987, Page 19
Lars Erik Björk Úr Slyppugili í Pórsmörk. sé heppilegra eöa hollara en röskar gönguferðir. Flestir finna strax til vellíðanar við og eftir hverja göngu- ferð. Reynslan bendir til þess að helstu kostir gönguferða séu ein- faldir og hversdagslegir og komi m. a. fram í skjótari bata eftir sjúk- dóma, eins og áður var nefnt. Með aldrinum verðum við meira og rneira vör við þetta, ekki síst í vinnu þegar dregur úr líkamlegum afköst- um. Ég ætla ekki að fara áð gorta af ferðum mínum upp um hæðir og hóla, fjöll og firnindi og jökla lands- ins, en þegar ég stóð ásamt göngu- félögum á Hvannadalshnúk í júlí- byrjun 1983, eftir að hafa hækkað mig um tvö þúsund metra á tíu klukkustundum, efaðist ég ekki lengur um gildi gönguferða. Ein- hvern veginn finnst mér að sá sem ekki hefur horft yfir landið af ein- hverju stórfjallanna hafi ekki séð ísland. Til viðbótar við gildi göngu- ferða til líkamsræktar er slysahætt- an af þeim er sáralítil, eða eins og HEILBRIGÐISMÁL 2/1987 19

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.