Heilbrigðismál - 01.03.1994, Blaðsíða 18

Heilbrigðismál - 01.03.1994, Blaðsíða 18
Tómas Jónasson Landsbankahlaupið höfðar til bama á aldrinum átta til ellefu ára. Kvennahlaupið í sumar var hlaupið á kvenréttindadaginn, 19. júní, og voru þátttakendur þrettán þúsund, þar af helmingurinn í Garðabæ. í Heilsuhlaupi Krabbameinsfé- lagsins í Laugardalnum í Reykja- vík voru þátttakendur á sjöunda hundrað en auk þess var hlaupið á Akureyri, Ólafsfirði, Grenivík, Grímsey, Egilsstöðum og Höfn. Götuhlaup Hvað fær á annað þúsund ís- lendinga til að safnast saman við Laugardalslaugina í Reykjavík um miðnætti á Jónsmessunótt? Götu- hlaup, eitt af fimmtíu skipulögðum almenningshlaupum á árinu. Þessi hlaup eru á dagskrá frá því í febrú- ar og fram í desember, flest þó fyrri hluta sumars. Vegalengdimar eru frá 2 kílómetrum upp í 42,2 kíló- metra. Elst er Víðavangshlaup ÍR, sem 18 HEILBRIGÐISMÁL 1-2/1994

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.