Samtíðin - 01.08.1934, Blaðsíða 18
S AMTÍÐIN
leg, með hressandi lýsingum á
daglegu lífi í hafnarborginni, á
skrifstofunum, heimilunum, niður
við höfnina og um borð í stóru
línuskipunum.
Hið sama má segja um aðra
sögu eftir Mazeline, sem út kom
nú í vor og heitir „Durban skip-
stjóri“, (L e capitaine D u r-
ban). Að nokkru leyti er hún
framhald fyrri sögunnar, hví að
Durban skipstjóri og dætur hans
fjórar koma mikið við sögu Ja-
bourg-ættarinnar. Durban er
roskinn og reyndur sjómaður, —
sannkallaður „loup de mer“(sjó-
úlfur), eins og Frakkar kalla
hað; — hann er skipstjóri á At-
lantshafsfari miklu, sem er í
förum mill i Frakklands og New
York. (Meira).
Þórhallur Þorgilsson.
Emest Hemingway hefir í Ev-
rópu orðið hektastur hinna yngri
sagnaskálda Bandaríkjanna. Hann
hefir orðið sérkennilegur fulltrúi
síns tímabils, eða sinna jafnaldra,
kynslóðarinnar um og eftir
heimsstyrjaldarlokin. Hér á landi
er hann lítið sem ekkert hektur,
en hó hefir verið sýnd hér kvik-
mynd, gerð eftir einni sögu hans
og kölluð hér „Niður með vopn-
in“. Nú er komin út eftir Hem-
ingway ný bók: „Winners take
nothing“, og er smásögusafn. í
hessari bók eru einnig sögur frá
stríðsárunum og ýmsar aðrar,
vel sagðar, en dapurlegar flestar.
16
NOKKUR ORÐ
U M M A T .
Það lítur út fyrir, að fólk
hugsi og tali mikið um mat nú á
dögum. Hver matreiðslubókin
eftir aðra er gefin út. Sumar eru
með dyrum réttuin, aðrar með
ódýrum, en flestar hó með heim
I fyrnefndu.
Það nægir ekki fyrir nútíma-
húsmóður að geta lagað bragð-
góðan mat, hún verður að búa til
mat, sem inmiieldur öll nauðsyn-
legustu næringarefnin í réttum
hlutföllum. Sérstaklega er sam-
setningur matarins erfiður síðan
bætiefnakenningarnar komu til
sögunnar. Öll matreiðslan verður
að miðast við að fæðan hafi
hessi A-B-C-D-bætiefni í sér
fólgin. Nútímahúsmóðirin harf
hví að minsta kosti að vera brot
af efnafræðing, ef ekki meira.
Hún harf að vita, að hrá eggja-
rauða er einhver fl j ótmeltasta
fæða, sem til er, að rúgbrauð er
nærandi og seinmelt og har af
leiðandi heppilegur matur, hegar
langt er til næstu máltíðar, en