Samtíðin - 01.05.1940, Side 12
8
SAMTIÐIN
MERKIR SAMTÍÐARMENN
Gústaf V.
Joan
Wilhelm Keitel,
yfirhershöfð-
ingi í landher
hjóðverja, er
fæddur 1883. Er
hann gagn-
mentaður her-
foringi og sagð-
ur mikill aðdá-
andi Hitlers.
Keitel liefur
mikla skipu-
lagningarhæfileika, og var jiað
talið mjög að verðleikum, er
honum var fálin yfirstjórn
þýska landhersins í ágústmán-
uði 1939 eða skömmu áður en
Þjóðverjar réðust inn í Pólland.
Atburðir, sem gerst hafa síðan
Evrópustyrjöldin hófst, sýna,
að lierstjórn Keitels er örugg,
og að hann er maður skjótráð-
ur, ef á þarf að halda.
Gústaf V. (óskar Gústaf Adolf) Svíakonungur er fæddur 1(5. júni
1858. Foreldrar hans voru óskar konungur II. og Sofie af Nas-
sau. Gústaf V. stundaði nám við háskólann í Uppsölum á árun-
um 1877—78 og 1880. Hann kvæntist 20. sept. 1881 Viktoriu, dótt-
ur Friðriks stórhertoga af Baden og Lovisu af Prússlandi. Son-
ur þeirra er m. a. Gústaf Adolf, ríkiserfingi Svíþjóðar (f. 1882).
Gústaf V. varð konungur i Sviþjóð við andlát föður síns, 8. des.
1907. Á ríkisstjórnarárum hans hafa orðið allmiklar hræringar
i stjórnmálum Svía, og hafa jafnaðarmenn haf-
ist |)ar mjög til valda. Mikil tíðindi og geig-
vænleg hafa gerst á ríkisstjórnarárum konungs.
Ber þar einkum að nefna heimsstyrjöldina 15) 14
—18 og Evrópustyrjöld þá, er geisað hefur sið-
an í byrjun september 1939. Gústaf konungur
lét talsvert lil sín taka i heimsstyrjöldinni. M. a.
átti hann frumkvæðið að norrænu konungaráð-
stefnunni í Málmhaugum 1914. Enn hefur hann,
þótt fjörgamall sé orðinn, látið talsvert til sin
taka í núverandi styrjöld. Var hann m. a. and-
vígur þvi, að Svíar segðu Rússum strið á hend-
ur í sambandi við Finnlandsstyrjöldina. Gústal
konungur hefur mikinn áhuga
bennett
a íþróttum
isleikari.
og er frægui' tenn-
Wilhelm Keiteí
Sonja Henie, skautadrotningin norska, er l'ædd
í Oslo 8. apríl 1912. Sonja vann fyrsta heims-
meistaratitil sinn í listhlaupi á skautum í Oslo
1927. Vann hun þennan titil 10 ár í röð: ( Lon-
don 1928, í Budapest 1929, í New York 1930, í
Berlín 1931, í Montreal 1932, í Stokkhólmi 1933,
i Oslo 1934, í Wien 1935 og í París 1930. —
Olympíumeistari varð hún þrisvar: í St. Moritz
1928, Lake Placid 1932 og Garmiscli-Partenkir-
chen 193(5, og Evrópumeistari árin 1931—3(5.
Árið 1930 fór Sonja til Ameríku og tók að leika Sonja Henic
í kvikmyndum. Hefur hún getið sér þar mikinn
orðstír og grætt of fjár. Sonja er dóttir Hans W. Henie, stór-
kaupmanns i Oslo, og konu hans, Selmu Lochman-Nielsen.
Joan Bennett er heimsfræg,
amerísk kvikmyndaleikkona,
fædd 27. febr. 1910. Hún er
afar fögur kona, gullinhærð og
bláeyg. Joan Bennett hefur
mentast prýðilega, m. a. í
Frakklandi. Hún lék fyrst i
kvikmyndinni „Bulldog Druni-
mond“ á móti
Ronald Colman
og vakti þegar
á sér mikla at-
hygli. Seinna
lék hún aðal-
hlutverk móti
George Arliss i
kvikmyndinni
„Disraeli“. Er
hún rnjög eftir-
sóttur leikari.
Oliver F. G. Stanley varð hermálaráðherra Breta i janúar s.l.,
eftir Gyðinginn Leslie Hore-Belisha. Stanley er miðaldra maður.
Faðir hans er jarlinn af Derby, 74 ára gamall stjórhmálamað-
ur, sem var hermálaráðherra Breta 191(5—18. Oliver Stanley er
kvæntur dóttur markgreifans af Londonderry, sem talinn er
frægasti gestgjafi i samkvæmislífinu i London. Stanley var at-
vinnumálaráðherra 1934—35. Hann var forseti breska verslunar-
ráðsins, er Chamberlain gerði hann að hermálaráðh. á dögunum.
Oliver Stanley