Samtíðin - 01.05.1940, Side 14
10
SAMTÍÐIN
Drengurinn litli, sem dó
Smásaga eftir HANS KLAUFA
Niðurl.
Ú er ég aftur sestur við skrif-
borðið mitt, lil þess að drepa
tímann. Það, sem ég kalla skrif-
borð, er aðeius, fernisérað furuborð,
en það gerir sama gagn og skrif-
borð. Ég læt bugann reika yfir liðn-
ar stundir og' rifja upp það mark-
verðasta, sem á daga mína hefur
drifið. Auðvitað dvelur bugurinn
lengst við það, sem mér er minnis-
stæðast, og það er Erla. Erla er
stúllcan, sem ég' elskaði einu sinni,
en það er svo óralangt síðan. Það
eru ekki til nein orð í mæltu máli,
er týst geti Erlu eins og' hún var,
þegar ég elskaði liana. Erla var upp
yfir allar lýsingar Iiafin. Um tíma
vorum við eiginlega trúlofuð, en
það slitnaði upp úr því. Ég gleymi
aldrei einu kvöldi, er við vorum
saman. Það er frá því kvöldi, sem
ég taldi, að við værum heitbundin
hvort öðru. Þó nefndi hvorugt okk-
ar trúlofun eða hjúskap á nafn það
kvöld. Þetta var um vor. Vorkvöld.
Ég hitti hana af tilviljun niðri i
Austurstræti, og við gengum suður
með Tjörninni. Sjaldan bef ég séð
Tjörnina fallegri en þetta kvöld.
Hún var sléll eins og spegilgler.
þakin litfögrum myndum. Mér fanst
öll hamingja tífsins speglast í blá-
um vatnsfletinum. Ástalíf fuglanna
var að vakna, og sumar endurnar
voru farnar að reisa bú sin í gró-
andi sefinu. Við Erla vorum þögul.
Ivyrð og fegurð kvöldsins böfðu
seiðandi álirif á okkur. Svo var
annað, sem einnig olli þögn okkar.
Það var ástin. Vorið er tími ástar-
innar. Eftir göngu okkar fórum við
heim í berhergið mitt. Ég lief aldrei
lifað neina nótt, sem var eins fljót
að líða og þessi nótt. Ilenni verður
ekki með orðum lýst. Þegar ég fylgdi
Erlu lieim, mættum við verkamönn-
um, sem voru að faraáil vinnu sinn-
ar. Verkamenn eru árrisulir, og
ungu, ástföngnu fólki er gjarnt á
að gleyma tímanum.
Eftir þetla hitti ég Erlu oft og
mörgum sinnum, en þó er mér um-
rædd nótl ávalt minnisstæðust. Eft-
ir þvi, sem fram liðu stundir, kóln-
aði Iicldur á milli okkar. Að síð-
ustu skrifaði hún mér fáeinar fljót-
færnislegar línur og sagðist telja
það réttast, að við sæjumst ekki
framar. Ég svaraði ekki bréfi henn-
ar. llún hefur eflaust lvaft á réttu
að standa. Eftir þetta sá ég bana
ekki í langan tíma, en ég heyrði
hennar getið öðru hvoru. Mér var
sagt, að hún væri lauslát, hefði í
mörg horn að líta. Mér féll þungt
að trúa þessu um Erlu, en ég trúði
því samt. Ég vissi, að hún var svo
örgeðja. Seinna hitti ég hana í húsi
vinar míns. Það var seint um kvöld,
eða réttara sagt að nælurlagi. Ilún
kom þangað með fjölda af ungu