Samtíðin - 01.05.1940, Qupperneq 16
12
SAMTÍÐIN
mig og dauðann, og snuðað annað
Jíf um Jieilan dag. En ég Jiætli við
l>að, þvi að við nánari athugun
fanst mér það vera ólieiðarlegt og
Jjera votl um kjarkleysi.
í gærkvöldi lenli ég aftur á því.
I>egar ég Jiafði keypl mér flösku af
Syartadauða, Jiitti ég kunningja
minn og fékk Jiann til að dreklca
liana með mér. Hann var fús til þess.
Þetta var einn af lúnum svokölluðu
„barónum“, maður, sem er vel gef-
inn og liefur hlolið góða mentun,
en orðið undir i lífsbaráttunni.
Auðnuleysingi. Einn af þeim mönn-
um, sem eru sjálfum sér verstir,
mönnum, sem eitthvað vantar í. Fé-
lagi minn hefur oft tekið sig á, en
það hefur altaf sótt i sama horfið
aftur. „Karaktérleysi“ er það kallað
af þeim, sem kosið hafa sér það
hlutverk, að dæma þessa menn. Við
fórum á Barinn. Ég gaf tvo um-
ganga. Einn gestanna kom til mín
og sagðist liafa lesið um sniðugt
innbrot i blöðunum. Hann áleit auð-
sjáanlega, að ég væri valdur að inn-
brotinu og hæhli mér fyrir það. Ör-
læti milt og peningaráð höfðu kom-
ið þessu inn hjá honum. Ég reidd-
ist ekki. Mér fanst ekki taka þvi.
Mannorð mitt átti svo skamt eftir,
hvort eð var. Ölóður maður, sem
var þarna inni, horfði lengi á mig
hlóðhlaupnum, hálfhrostnum aug-
um. Að lokum kom hann lil min
og sagði:
„Þú ert feig'ur. Dauðinn stendur
við hliðina á þér.“
Ilvort þelta hefur verið fylliríis-
röfl eða hann hefur séð eitthvað,
veit ég ekki. Eg átti bágt með að
trúa þvi, að dauðinn væri strax far-
inn að fylgja mér. Maður skyldi
halda, að dauðinn liefði í nógu að
snúast, aldrei kæmist liann á at-
vinnuleysingjalistann. Þó ég tryði
þessu ekki, liafði það samt slæm
áhrif á mig. Skömmu seinna kvaddi
ég og fór. Maðurinn, sem drakk
hrennivínsflöskuna með mér, varð
mér samferða út. Ég skildi við hann
innarlega á Hverfisgötunni. Hann
ætlaði inn í Skuggahverfi, til þess
að hitta stúlku, sem hann átti vin-
gott við, stúlku, sem elskaði liaun
og lét liann öðru hvoru liafa pen-
inga fyrir áfengi. Ég' er hræddur um,
að það sé brennivinsást, sem hann
hefur á henni. Það er vist takmarka-
laust, hvað hægt er að falla djúpt
í virðingarleysi fyrir sjálfum sér.
Um leið og ég kvaddi hann, sagði
ég:
„Þú kanl altaf best við þig í
Skuggahverfinu."
Hann hló, því að liann skildi ekki.
Iwað ég átti við.
Þegar ég kom lieim, var klukk-
an um ellefu. Ég fór strax að hátta
og var fljótur að sofna, aldrei þessu
vant. í morgun fékk ég hoð frá
móður minni. Hana langar til að
sjá mig, þvi að bróðir minn, sá
flogaveiki, er með versta móti. Nú
ætla ég að heimsækja mömmu.
NÚ ER ÉG buinn að hitta hana
mönmiu. Það hafði ill áhrif á
mig. Mamma var döpur í bragði,
og ég sá, hve henni leið illa, þó
að hún kvartaði ekki. Ég hef aldrei
heyrt mömmu kvarta. Mamma er
hetja. Eg veit, að hún hlýtur að vera