Samtíðin - 01.05.1940, Blaðsíða 26
22
SAMTÍÐIN
Þeir voru í skipi, er iá í skipakví í
Panama. Hafnarbakki og vöruhús
slórskemdust af ])essari sprengingu,
en 60 menn biðu bana, og' var tjón-
ið metið á 1 mjljón dollara. Fáum
dögum seinna fórust 15 menn við
nitroglyberin-sprengingu i San
Francisco.
Alfreð Nobel kom til New York
skömmu eftir sprenginguna í San
Francisco. Menn iiöfðu álíka ímu-
gust á honum og landfarsótt. Fólk
forðaðist liann, og eigendur gisti-
liúsa neiluðu að liýsa hann. Nobel
auglýsti, að liann ætlaði að sýna
verkanir sprengiefnis síns opinber-
lega, en aðeins 20 menn þorðu að
koma á vettvang, og enginn þeirra
dirfðist að koma nálægl sprengi-
efninu. En eflir tveggja klukku-
stunda tilraunir iiafði Nohel sann-
fært þessa áhorfendur sína um, að
nitroglycerin væri gersamlega
hættulapst sprengiefni, ef rétt væri
á lialdið.
Hér með liafði Nobel lekist að
vinna hug á mestu örðugleikunum,
sem að honum liöfðu sleðjað, þ. e.
misskilningi og ótla almennings. En
siltlivað átti hann enn við að stríða.
Honum hárust að vísu beiðnir um
sprengiefni úr ýmsum áttum, en
sum ríki setlu lagabann gegn notk-
un á sprengiefni hans, og skipaeig-
cndur neituðu að flytja það. liér
var því ekki nema um eitl að ræða:
Nobel hlaúl að finna upp algerlega
hættulaust sprengiefni. ()g þctta
lóksl von J)ráðar, að npkkru leyti
fyrir einskæra tilviljun.
í Norður-Þýskalandi finst gljúp-
ur leir, sem nefnist á þýsku kiesel-
Klæðskerar
hinna vandlálu.
Vigfús Guð-
brandsson&Co.
Klæðaverzlun & saumastofa
Austurstræti 10
Venjulega vel birgir
af allskonar fataefn-
um og öllu til f a t a.
Símnefni: Vigfúsco.
Sími 3470.
skipamótorar
Glóðárhausvélar frá 2—400 HA
Dieselvélar frá 6—900 HA
eru af öllum, sem reynt hafa,
taldar bestu vélar, sem til lands-
ins hafa komið.
Umboðsmenn á öllum helstu
höfnum landsins.
Þeir, sem þurfa að kaupa mót-
ora, ætlu sem fyrst að panta
„W I C H M A N N“
Aðalumboðsmaður á íslandi
PÁLL G. ÞORMAR
Hverfisgötu 4 — Reykjavík
Sími 1558. Símnefni VERKH