Samtíðin - 01.05.1940, Side 27

Samtíðin - 01.05.1940, Side 27
SAMTÍÐIN 23 guhr. Starfsmenn Noliels notuðu þennan leir lil þess að skorða með honum nilroglyeerinbrúsa í köss- um, en áður liöfðu þeir notað lii þess sag. Svo er sagt, að leki hafi eitt sinn komið að brúsa, og rann nilrog'lycerinið úl i leirinn. Nobel veitti þvi atbygli, að liann drákk það í sig eins og þerripappír. Hann hrærði nú sprengioliu sinni sam- an við binn þýska leir í blutfallinu 3:1. Við þetta varð til efni, sem hnoða mátti eins og deig og bægt var að geyma í hylkjum og' flytja áhættulaust bvert, sem vera skyldi. Nobel kallaði þetta nýja sprengiefni dynamit. Áður en 10 ár voru liðin frá uppfyndingu þess, var eftir- spurnin orðin svo mikil, að búa varð til (5 milj. pund af því á ári, til þess að benni yrði fullnægt. -— Þannig bal'ði Nobel unnið fullnað- arsigur í binni ægilegu baráttu sinni við bin dularfullu og báskalegu sprengiefni. ALFREÐ NOBEL var fertugur, þegar liann bafði leitt þetta brautryðjendastarf sitt til farsæl- legra íykta. Þá uppgötvaði bann, að bann var sjálfur dauðþreyttur, þunglyndur og vinasnauður maður. Ilann átli sér ekki éinu sinni héim- ili, og menn kölluðu bann auðug- asla flæking Norðurálfunnar! Hann revndi nú að befja lífs- venjubreytingu, keypti sér skraut- býsi í París, sökli sér niður i kvæði Shellevs, sem verið hafði uppáhalds- skáld lians í æsku, og reyndi jafn- vel sjálfur að fást við ritstörf. En hann var nálega jafnvígur á sex Veiðarfæri r Utgerðarvörur Fiskumbúðir Vélaþéttingar Verkfæri Málningarvörur Sjómanna- og verkamannafatnaður Verslun O. ELLINGSEN hf. Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg- 10 — Hefir ávalt fyr- irliggjandi ÚR- VAL af nýtísku H Ö T T U M. Gamlir HATT- AR gerðir sem nýir. ANNA ODDS og F. BLÖNDAL

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.