Samtíðin - 01.05.1940, Page 29

Samtíðin - 01.05.1940, Page 29
SAMTÍÐIN 25 niundi fremur gangast fyrir fjár- munum lians en honum sjálfum. Árið 1876 réð hann sér einkarit- ara. Fyrir valinu varð glæsileg stúlka, þrítug að aldri. Hún var greifadóttir frá Bæheimi og liét Bertha Kinsky. Þau Nobel og hún feldu hugi saman, en áður en varði giftist Bertha ungnm manni, haróni von Suttner. Þau Suttner-hjónin störfuðu á vegum Rauða krossins að lijúkrun særðra hermanna í styrjöldinni milli Rússa og Tyrkja. Þegar Bertha von Suttner kom heim úr þessari styrjöld, var hún gagntekin af þeim hörmungum, sem liún hafði séð og skrifaði fræga skáldsögu, þar sem hún harðist ein- dregið gegn stríði. Brátt varð hún heimskunn fyrir áróðnr sinn i þágu friðarmálanna. Þan Nobel voru jafnan bestu vinir, og leitaði frúin nú liðsinnis hans til eflingar friði í veröldinni. Nobel brosti og lét þau orð falla, að gasið og' morðtólin niundu reynast drýgri vopn i frið- arbaráttunni en rit og ræður bar- ónsfrúarinnar og fylgismanna henn- ar. Hann leit svo á, að hin ægilegn hernaðartæki mundu skapa ótta við styrjaldir og aftra stjórnmálamönn- unum frá þvi að siga fólki út á víg- vellina. Hins vegar mun Nobel hafa orðið snortinn af eldmóði Bertlni von Suttner, og er það eignað áhrif- um frá henni, að hann ákvað að verja eignum sínum, er námu nál. 9 miljónum dollara, til friðarverð- launa. Seinna bætti hann inn i erfðaskrána ákvæðum um stofnun visinda- og bókmentaverðlauna. En öll eru þessi verðlaun fræg orð- LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastræti 14. Sími: 4957. Avalt smekklegt úrval af alls- konar blómum og krönsum. — Einnig leirvörur, hentugar til tækifærisgjafa. Fyrir sveitabændur: Tjöld, fjöldi tegunda. Reipakaðall, Laxanet, Silunganet, Skógarn, Málningarvörur allskonar, Tjörur allskonar, Saumur allskonar, Vinnufatnaður, hverju nafni sem nefnist. Gúmmístígvél, fjöldi teg., Gúmmískór, fjöldi teg., Olíufatnaður allskonar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.