Samtíðin - 01.05.1940, Page 30

Samtíðin - 01.05.1940, Page 30
26 SAMTÍÐIN in fyrir löngu, og þykir það ekki einungis hinn mesti búhnykkur lieldur og mikill heiður að hljóta þau. NOBEL HVARF frá París, er Frakkar lögðu fœð á hann 'yrir það, að hann hafði selt ílöl- um reyklaust púður, sem hann hafði fundið upp. Voru samtímis settar skorður við starfsemi hans í Frakk- Jandi. Það, sem eftir var ævinnar, dvaldist hann í San Renlo á ítalíu. Er LúðviJc, bróðir lians, sem einn- ig var auðmaðuf, lést, liéldu fraltk- neskir blaðanienn, að Alfreð Nohel væri látinn og mintust lians aít ann- að en vinsamlega. Henti Alfred hið mesta gaman að ummæluhi þeirra. f San Remo féltsl Alfreð Nobel einkum við að búa tii gervigúmmí og gervisilki. En brátt tók Jijarta liails að liila. Leitaði hann þá lil sérfræðinga i Jijartasjúkdómunl. Sagt er, að Nobel liafi lilegið dátt, er þeir ráðlögðu lionum nitroglycer- in við lijartasjúkdómi Jians. Alfreð Nobel andaðisl 10. des. 1896. Með honum lmé í valinn einn hinn mesti atliafnamaður, sem Norðurlönd liafa alið, og einn af merkustu uppfyndingamönnum 19. aldarinnar. 1 heimspekideildinni: Prófessorinn: — Þér hljóiið að vcra afar kvefaður, þér hnerruðuð svo óskaplega. Stúdentinn (hrekkur við): — Gerði ég það. Ég sem setlaði bara að geispa. z/Zf/iugid / HROS9HÁRSLEPPAR ULLARHÁLEISTAR GÚMMÍSKÓR. Seljuin bætigúmmí gegn póst- kröfu um alt land. GÚMMfSKÚGERfilN Laugav. 68. —■ Sími: 5113. TIMBURVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR Hverfisgötu 54, Reykjavik Sími 1333. Símn.: Standard Hefir ávalt til lyrirliggjandi allskonar timbur

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.