Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 6
2
SAMTÍÐIN
V* Qúmclfl 01%, aíbjjcúvcu J
Skömmu eftir að Búastríðiiiu
lauk, var enskur ræðumaður að
reijna að vekja áhuga áheyrenda
sinna fyrir Suður-Afríku. --- liann
sagði: — Suður-Afríka er ágæt; þar
vantar ekkert nema betri íbúa og
meira drykkjarvatn.
í bví gall við einn af áheyrend-
unum og mælti: — Og það er nú
líka það eina, sem vantar í helviti.
Þessi þakskífa datt ofan af
þakinu yðar og lenti á höfðinu á
mér.
— Ágælt, ég skal undir eins ná í
stiga, svo að þér getið sett hana
aftur á sinn stað.
Lögregluþjónn: — Hér er bann-
að að ríða.
Vegfarandi: — Eg er á hjóli, en
ekki á liestbaki.
Lögregluþjónn: Það er alveg
sama, hvort skepnan er undir eða
ofan á.
Jón: — Fyrirgefið hanskann.
fíjörn: — Fyrirgefið vetlinginn.
— llafið þér nokkra aðgöngu-
miða að leiknum í kvöld?
Já, nóga, hvar sem þér viljið.
— Jæja, þá ætla ég að hætta við
að fara.
— Geiið þér ekki léð mér 50 aura.
Ég hef ekki smakkað dropa í heila
viku.
Ljóta hluti löngum sjá
lamað hugann getur.
Maður, láttu mála þá,
mun þá farnast betur.
Mála alls konar húsgögn, gaml-
ar ferðatöskur, blómapotta og
aðra smámuni.
S æ k i S e n d i
Málarastofa
Ingþórs
Njálsgata 22. Sími 5164.
Gler
slípað og valsað rúðugler, 2
—8 mm þykt. Hamrað gler,
. hvitt og litað „Opal“-gler o.
m. fl. glertegundir jafnan fýr-
irliggjandi.
Glerslípun
Allskonar glerplötur, svo seni
borðplötur, glerhurðir nieð
liandgripum, hillur o. fl. slíp-
aðar eftir pöntun.
Speglagerð
Speglar búnir til, bæði úr
slipuðu og óslípuðu gleri. —
Slipaðir kantar.
Krossviður — Gaboon
Húsgagnatimbur
Trésmíðavélar
LUDVIG STORR
LAUGAVEG 15 SÍMI 3333