Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 12
8
SAMTÍÐIN
MERKIR SAMTÍÐARMENN
Bjarni Jonsson
Síra Bjarni Jónsson er fæddur í Reykjavik 21. okt. 1881. For-
eldrar hans voru: Jón Oddsson tómthúsmaður og ólöf Hafliða-
dóttir, kona hans. Síra Bjarni varð stúdent árið 1902 og hóf
sama ár guðfræðinám við Khafnarháskóla. Lauk hann þar kandi-
datspröfi árið 1907, en fór sama ár heim til íslands og gerfisí
þá skólastjóri við barna- og unglingaskólann á ísafirði. Gegndi
hann því starfi fram til 1910, en þá var hann kosinn 2. prestur
við dómkirkjuna í Reykjavik og vígður til prests 20. júni 1910.
Dómkirkjuprestur Varð síra Bjarni árið 1924, cr
síra Jóhann Þorkelsson fékk lausn frá því em-
bætti. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi var
síra Bjarni á árunum 1932—38. Vigslubiskup var
hann kjörinn i Skálholtsstifti árið 1937 og vígð-
ur hiskupsvigslu 4. júlí það ár. Form. lv.F.U.M.
í Reykjavík hefur hann verið siðan 1911. Ilann
kvæntist 15. júli 1913 Aslaugu Ágústsdóttur,
verslunarstjóra á Isafirði, Benediklssonar.
Wilhelmína
Hollandsdrotn-
ing er fædd ár-
ið 1880. Hún er
dóttirVilhjálms
III. Hollands-
konungs og tók
við völdum eft-
ir hann, 23.
nóv.1890. Fyrst ,
um sinn stjórn- Reynaud
aði hún Hol-
landi undir forsjá móður sinn-
ar, Emmu af Waldeck-Pyrmont,
en sjálf tók hún stjórn lands-
íns algerlega í sínar hendur
árið 1898. Wilhelmína giftist
árið 1901 Ilinriki prins af Mec-
klenburg-Schwerin og á með
honum eina dóttur harna, Júlí-
önu. Wilhelmína drotning er
einlæg trúkona og mikil al-
vörukona. Hún er stundum
kölluð ,liin hollenska Viktoria*.
Hún er eina drotning, scm nú
Evrópu og elsti núlifandi ríkisstjóri álfunnar.
Leopold III. Belgíukonungur er fæddur árið
1901. Hann er sonur Alberts I. Belgíukonungs.
Leopold kvæntist árið 1920 Ástriði, prinsessu af
Svíbjóð, en biíslys varð henni að bana, 29. ágúst
1935. Árið 1934 varð Leopold konungur að föð-
ur sínum látnum. Hann er glæsimenni, eins og
hann á kyn til. Hann hefur gert sitt til að lægja
ófriðárbálið í Evrópu, en er Þjóðverjar réðust
á Belgíu, tók hann sjálfur að scr yfirstjórn
hers síns, eins og faðir hans hafði gert i styrjöldinni
Paul Reynaud, forsæti: ráðherra Frakklands, er
02 ára gamall. Hann var fjármálaráðherra þjóð-
ar sinnar, er hann var kvaddur lil að setjast í
sæti Daladiers seint á s.l. vetri.
Þótti þar með auðsýnt, að
Frakkar væru að búast til hvat-
legri aðgerða í styrjöldinni en
verið hafði. Reynaud hefur,
siðan heimsslyrjöldinni lauk,
verið fræg persóna í frakknesk-
utn stjórnmálum: dómsmála-,
nýlendumála- og fjármálaráð-
herra. Tök hans á fjármálum
ríkisins hafa verið fádæma föst
og ákveðin. Hann er ættaður
frá Suður-
Frakklandi, er
litill vexti,
dökkur á brún
og brá, frábær
mælskumaður
og lögfræðing-
ur að mentun.
Hann er mjög
vitur og for-
spár fjármála-
maður.
Wilhelnuna
ræður rikjum í
Leopold
1914-
-18.
Við innrás Þjóðvcrja í Ilolland minnast merin þess, að þar hef-
ur síðan við lok heimsstyrjaldaririnar hafst við i útlegð Vil-
hjálmur II., fyrv. Þýskalandskeisari. Birtum yér hér nýja mynd
af honum. Vilhjálmur er fæddur 27. jan. 1859 og er þvi rúm-
lega 81 árs gamall. Hann var keisari Þýskalands og konungur
af Prússlandi frá 1888—1918 og kom mjög við sögu í heims-
styrjöldinni. Árið 1918 flýði hann til Hollands, og síðan 1920
hefur hann átt lieima í höllinni Doorn, sem hann keypti sér
þá til aðseturs. Hann hefur lifað þar lífi sínu i ró og næði.
Vilhjálmur II.