Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN ar, seni Indíánar herjuðu á. Fjöl- skylda )>essi hafðí hæði þjáðst af luingri og þo rsta. Að lokuni liöfðu hörnin dáið, og höfðu þau verið grafin þar, sem ólíklegast þótti, að rndíánarnir ínundu finna lik þeirra. Nú á döguin heinist þekking vis- indamanna á vexti heina að þeirri mikilvægu spurningu, livað heilsu- gott harn tákni. Þeir geta sagt um ]>að, næstuin því upp á dag, hvenær þetta hein eða liitt ætti að stækka, breyta um lögun og efnasamsetn- ing. Þeir geta sagt uni, hvort hein- in táki til sín steinefni og sölt í eðlilegum mæli. Ef X-geislarnir sýna, að í heinunum finnast hvítar rákir, er henda á vaxlarstöðvun, eða að þau eru í óeðlilegu ástandi, er Iiættan vís. Nú eru tafarlaust gerð- ar heilsusamlegar varúðarráðstaf- anir, m. a. með því að breytt er um mataræði, áður en alt er um seinan. Þannig segir hin þögula beina- grind, sem flestum leikmönnmn virðist vera áþekk í öllum mönnum, okkur, livað heilsu okkar liður, Iivernig liferni okkar er háttað og einnig ofl, Iivernig dauða okkar ber að höndum. Hún er mikilsverðasta heimild vísindanna um það, hvern- ig kjör einstaklinga og kvnflokka hafa breytst. Og hún skýrir hinum glöggskygnu líffærafræðingum frá staðreyndum, sem hún er algerlega ein til frásagnar um. ÚivcgiS Samtíðinni nýja, skilvísa áskrifendur. 0? ftar/fív) VÁTRYG GINGARSKRIFSTO FA SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR SÍMI 3171

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.