Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 CLARIv GABLE gerði nýlega eftirfarandi játningu: Þegar ég lék fyrsta ástarhlutverk mitt í kvikmynd, sagði leikstjórinn, að ég íetti að sýna taumlausa ástarþrá í svip og fasi. Aldrei hefur mér ver- ið jafn órótt innanbrjósts og Jiá. Eins og druknandi maður grei]) ég í það hálmstrá að fara að hugsa uni ilmandi steikarlæri, og hrátt varð ég alveg gagntekinn af þeirri hugsun. Þetta kom að tilætluðum notum, og síðan liugsa ég altaf um steik, þegar ég leik ástarhlutverk. T ÉTTLYNDIR menn kenna veðr- 1 _j inu um alt mótlæti og segja, að þegar veðrið hatni, muni all lagast. Ég liefi þekt mann, sem var maga- veikur, af þvi að hann át of mikið. En hann var ákaflega léttlyndur og kendi því altaf veðrinu um maga- lasleikann. Ég man ekki eftir svo miklum blíðviðrisdegi, að hann gæti ekki fundið veðrinu eitthvað til foráttu. Fred C. Kelly. Hjá augnlækninum: — Ég kegpti þessi gleraugu til þess að fá betri sjón, og svo vissi ég ekki fyrri til en alt kvenfólk var komið á þessa bölvaða síðu kjóla. Hún: — Þér þykir víst vænna um kjötbollurnar heldur en mig! Hann: — Nei, elskan mín, mér þgkir auðvitað vænna um þig, því a<i þú bgrð til ketbollurnar. í Bækur Pappír Ritföng ^Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Prentsmiðjan EDDA hf. Reykjavík Prentsmiðja - Bókbandsstofa - Pappírssala. Egta Pergamentpappír í smjör-, smjörlíkis- og osta- umbúðir fyrirliggjandi. Lindargötu 1 D. — Símar 3720 og 3948.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.