Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN
9
BRIAN EDSALL:
D repsótt
MAXSIE stóð npi) frá morgun-
verðarborðinu, lokaði fvi’ir út-
varpið og settisl þvi næst aftur að
morgunverðinum, sem hann hafði
raunar ekki bragðað á. Hann saup
á hálfköldu kaffinu og gekk síðan
út að gluggan'úm.
Ilvað gengur að þér? spurði
maðurinn, sem sat hinum megin við
borðið. Maturinn þinn verður
kaldur!
Ég er ekki vel friskur, svar-
aði Maxsie.
Ilinn maðurinn liéll áfram að
borða. Maxsie beyrði smjattið í hon-
um út að glugganum. Honum leidd-
ist þetla bljöð. Hann gekk því aft-
ur að útvarpsxjækinu og kveikti á
því. —
— Af hverju ertu svona óróleg-
ur? spúrði félagi lians. — Sestu nið-
ur! Þú gerir mig smeykan.
Maxsie gekk aftur að glugganum
og horfði út. Útvarpssónninn liélt á-
fram. Maxsie tók hvorki eftir hljóð-
færaslætlinum né því, sem þulurinn
sagði, fvr en alt i einu var sagt,
að mi kæmi „tilkynning frá Iögregl-
unni“.
Þá sneri liann sér snögt við og
hlustaði á röddina. Hún sagði:
Rannsóknarlögreglan hefur í
niorgun fundið lík niu ára gamals
drengs, Arthur Cooks, sem rænt var
ur foreldrahúsum fvrir sjö dögum.
Maxsie gekk að útvarpstækinu og
í bygðinni
S m ásaga
lokaði fyrir það. Síðan gekk hann
að borðinu og settist niður.
— Ivalli, sagði liann og hallaði sér
fram á borðið, — þú beyrðir, hvað
sagt var. Þeir hafa fundið líkið.
Gott og vel, ]>eir hafa fúndið
líkið, ansaði Karl. — Það er nú alt
og sumt. Þú ættir ekki að hafa á-
hyggjur úl af þessu. Étlu morgun-
matinn þinn!
— Mig Iangar ekki í neinn morg-
unmat, svaraði Maxsie. — Þetta
harn verður hvorugum okkar lil
góðs. Sagði ég þér það ekki fvrir?
Ég vildi senda það heim aftur. Ég
get fullvissað þig um, að það verð-
ur hvorugum okkar til hápps.
Mér finst nú samt, að við höf-
um liagnast dálaglega á því, svar-
aði Karl og skotraði augunum lil
tösku, úttroðinnar af peningum, sem
lá á borðinu. — Ég sé ekki betur
en að þetta hafi orðið okkur býsna
happadrjúgt.
— Peningana höfum við fengið,
það er hverju orði sannara, svaraði
Maxsie. — En hvaða gagn höfum
við af þeim. Við getum ekki notað
þá til neins. Slíkt er ekki þorandi.
— Hlustaðu nú á mig, svaraði
Ivarl. — Verkinu er lokið, er ckk'i
svo? Um það er ekkert frekara að
segja. Og vertu ekki að hafa nein-
ar áhyggjur út af þessum pening-
um. Ég þekki marga menn hér aust-