Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 36
32
SAMTÍÐIN
íslenskar bækur J)
Jón Oddgeir Jónsson: Hjálp í viðlög-
um. Lifgun úr dauðadái. Björgun-
arsund. Björgun úr vök. Formáli
eftir próf. Guðmund Thoróddsen.
112 bls. Verð ib. 3.75.
Segðn mér söguna aftur, sögur lianda
börnum og unglingum. Steingrím-
ur Arason þýddi og endursagði.
92 bls. Verð ib. kr. 3.75.
Sigurður Thorlacius: Sumardagar
(unglingabók). Myndirnar teiknaði
Valgerður Briem. 90 bls. Verð ib.
kr. 5.00.
Guðmundur Gíslason Hagalín: Saga
Eldeyjar-Hjalta. Skráð eftir sögn
bans sjálfs I. og II. bindi. Verð ób.
kr. 20.00, ib. kr. 24.00 og 30.00.
Stefan Zweig: María Antoinetta. Þýlt
befir Magnús Magnússon, 326 bls.
Verð ib. kr. 25.00.
tJTVEGUHI
allar fáanlegar ljækur, erlendar og
innlendar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land alt.
mmii h.f.
Bókaverslun, Austurstrœti i.
Reykjavík.
%é QúJna^ oq, úJLjúXcu J
Stúlkan: Má ég tála uið for-
st jórann ?
Sendisveinninn fer inn til for-
stjórans og spyr, lwort hann eigi að
segja, að hann sé viðstaddur, því að
það sé kvenmaður frammi í al-
mennu skrifstofunni, sem óski eftir
að tala við hann.
— Er hún lagleg? spyr forstjór-
inn.
Já, Ijómandi tagleg.
Láttu hana þá lcoma inn.
Þegar kvenmaðurinn er farinn,
segir forstjórinn við drenginn:
Þú virðist hafa einkennilegan
fegurðarsmekk, ef þú kallar þetta
fallegan kvenmann.
— Nii, en ég hélt, að þetta hefði
verið konan forstjórans.
Forstjórinn: — Það var heldur
engin önnur en hún.
Dómarinn: — Af hverju börðuð
þér manninn yðar? Gátuð þér ekki
látið yður nægja að tala yfir hausa-
mótunum á honum?
Frúin: Ég var með hæsi.
Prófessorinn: — Þetta hhýtur að
vera misskitningur. Konan min hef-
ur ekki pantað hárnet.
Sendisveinninn: — Afsakið, herra,
þetta er nýi ballkjóllinn frúarinnar.
Látiö FÉLAGSPRENTSMIÐJUNA prenta fyrir ydur
SAMTIÐIN kemur úl 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði
Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis G kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrja'
hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og áhyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum
einnig veitt móttaka i Bókaversluninni „M1MIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrift:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.