Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 25
SAMTÍfilN 21 er 1.88 sinnum lengdin á lærlegg hans að viðbættum 8.18.()(> nnn. Hæð kvenmanns er hins vegar = lengd iærleggs Xl.945 + 728.44 nnn. Eft- ir svipaðri reglu má finna vaxtar- lag fólks frá því á ísöld og fram til vorra daga. „Neanderthal maður- inn“, sem lifði fvrir 100.000 áruni, var aðeins 5 fet og 4 þuml. á hæð, en „Cro-Magnon maðnr“, er uppi var 75.000 árum seinna, hafði náð röskri 0 feta hæð. Sköihmu seinna hefur kynstofn þessa manns orðið fvrir harðrétti, því að þá lækkar hæð hans ofan í 5 fet og 7 þuml. Nú á dögum er yngri kynslóðin í Ameríku hærri en foreldrar henn- ar, scm einnig eru hávaxnari en for- eldrar þeirra voru. Mannfræðivisindin á þvi sviði, að ákvarða ættarmót af rannsókn á beinagrindum, komu Indíána-kyn- hlendingi nokkrum i Oklahoma að miklu gagni fyrir fáeinum árum. Sonur hans, 18 vetra gamall, hafði horfið. Hann var eigandi að landi, þar sem olíulindir höfðu síðar fund- ist. Kröfu föður ])illsins lil afgjalds af þessu dýrmæta landi var alger- lega mótmælt, vegna þess að liann hafði engar sannanir fyrir því, að sonur hans væri látinn. Ilins vegar var mönnum kunnugt um, að pilt- ur, er talinn var mjög líkur hinum týnda syni, hafði verið drepinn í Arkansas. Dómstóllinn fyrirskipaði nú, að lík þessa pilts yrði grafið upp. Þrem dögum seinna sönnuðu mann- fræðingar, að hein þessa manns voru af karlmanni, er verið hafði svertingi i aðra ætt og Indiáni i hina, nál. 5 fet og 7 þuml. á hæð og milli Fyrir sveitabændur: Tjöld, fjöldi tegunda. Reipakaðall, Laxanet, Silunganet, Skógarn, Málningarvörur allskonar, Tjörur allskonar, Saumur allskonar, Vinnufatnaður, hverju nafni sem nefnist. Gúmmístígvél, fjöldi teg., Gúmmískór, fjöldi teg., Olíufatnaður allskonar. Veiðarfæraverslunin GEYSIR Steiniðjan í Rauðarárholti framleiðir úr islenskum steini: Hellur á tröppur, stiga og gólf, sólbekki, hellur yfir miðstöðvarofna, borðplöt- ur, eldstór (Kaminur) o.fl. Upplýsingar um þessa framleiðslu veitir: Magnús G. Guðnason, steinsmíðaverkstæði Grettisgötu 29, sími 4254, Rvik. sem framleiðir eins og áður leg- steina í fjölhreyttu úrvali. —

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.