Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN
25
(^'ÆLIvERUM er niiklu liættara við
. ; meltingarsjúkdóriium en óma{-
vöndum mönnum. En allir ættu að
iiafa það vandlega hugfast, að þeir
eiga að liafa fullkomna gát á maga
sinum og gefa dutlungum hans aldrei
of slakan lauminn, því að maginn er
mesti harðstjóri veraldarinnar.
Melting vor er að miklu levti und-
ir skaplyndi voru komin. Þetta karin
að þykja djarfleg fullyrðing, en hún
er sönn. Ef þér hugsið með ónægju
uni einhvern ljúffengan rétt,serri vð-
Ur þykir góður, húast öll meltingar-
færi vðar þegar í stað til starfa eins
og herfylking, sem er í þann vegirin
að gera áhlaup. Ef þér leljið yður
hins vegar trú um, að vður verði ilt
af einhverjum mat, færist slen að-
gerðarleysisins vfir meltingarfæri
vðar, og afleiðingin er: megn van-
líðan og meltingartregða.
Emile Aymoz
fæðusérfræðingur, London.
AÞESSUM miklu viðsjártimum
eru þeir menn yfirleitt ham-
ingjusamastir, sem ganga að störf-
um sínum með skapfestu og full-
kominni ró, eins og ekkert væri um
að vera i heiminum. Það er hvort eð
er þessum eiginleikum þeirra að
þakka, að þeim hefir verið trúað
fyrir störfum í þjóðfélaginu. Flaum-
ósa angurgapar, sem sifelt eru á nál-
um, geta aldrei áunnið sjér traust
"kynsamra manna.
Goethe gerir þá játningu í ævisögu
siuni, að í hvert skipti, sem stjórn-
inálamennirnir hafi ógnað friðsöm-
um þegnum Evrópu með ófriði á
Testors
límið
límir alt. Það er ó-
slitandi, haldgott,
leysist ekki upp i
vatni og gerir
enga hletti.
— Nauðsynlegt á
hverju heimili.
Heildsöluhirgðir:
H. ÓLAFSSON &
BERNHÖFT.
Menn
samtíðarinnar
velja það fallega
ódýra og ísSenska