Samtíðin - 01.06.1940, Blaðsíða 24
20
SAMTÍÐIN
Ekki alls fyrír löngu voru nokk-
ur börn að leika sér í skurði. Rák-
ust þau þá á mannabein. Eftir
nokkrar rannsóknir tóksl mann-
fræðing einum að ska])a sér ná-
kvæma mynd af þeim framliðna
eftir þessum beinum. Þetta voru
bein af 33 ára gamalli stúlku, sem
var múlatti (þ. e. kynblendingur).
Hún hafði verið 5 fet og 3^ þuml.
á hæð og nál. 120 pund á þyngd.
Þessar bendingar leiddu grun
manna að dökkri stúllui, er liafði
horfið. Lögreglan liafði skrásett ná-
kvæma lýsingu á þessari stúlku.
Samkvæmt henni bafði sú látna ver-
ið svertingi i aðra ætt og livit í liina,
331 árs gömul, 5 fet og 7 þuml. á
liæð og 125 pund að þyngd.
Það var engin tilviljun, að athug-
unum mannfræðingsins skyldi bera
svona nákvæmlega heim við lýsingu
þá, er lögreglan hafði í höndum.
Kynferði sésl greinilega á beina-
grind. Höfuðkúpa sker oftast úr i
þeim efnum (í 9 tilfellum af 10),
en mjaðmargrind nálega altaf (í 98
tilfellum af hundraði). Einkenni
bvors tveggja er óbrigðult sönnun-
argagn. Rúmtak kvenmanns-höfuð-
kúpu er nál. 200 rúmsentimetrum
minna en karlmanns, og gagnaugun
standa ekki eins langt fram. Þá er
mjaðmargrind konunnar víðari en
karlmannsins, og öll er beinagrind
bennar smávaxnari og fíngerðari en
hans.
Líffærafræðingur er fær um að
reikna út vaxtarlag látins manns
eftir ákveðinni reglu, er byggist á
lengdinni á lærlegg bans. Skýrslur
hafa leitl í ljós, að hæð á karlmanni
ÁLAFOSS-FÖT klæða best
Munið ÁLAFOSS þegar þér ■
þurfið að fá yður FÖT.
AFGREIÐSLA
OG HRAÐSAUMASTOFA
Þingholtsstræti 2, Reykjavik
Bátamótora
útvega eg frá liinum lieims-
frægu verksmiðjum
FAIRBANKS, MORSE & CO., Inc.
NEW YORK.
Leitið upplýsinga hjá
einkauinhoðsmanni.
Sverrir Bernhöft
REYKJAVÍK — SÍMI 5832.