Samtíðin - 01.06.1940, Page 33

Samtíðin - 01.06.1940, Page 33
SAMTÍÐIN 29 CLARIv GABLE gerði nýlega eftirfarandi játningu: Þegar ég lék fyrsta ástarhlutverk mitt í kvikmynd, sagði leikstjórinn, að ég íetti að sýna taumlausa ástarþrá í svip og fasi. Aldrei hefur mér ver- ið jafn órótt innanbrjósts og Jiá. Eins og druknandi maður grei]) ég í það hálmstrá að fara að hugsa uni ilmandi steikarlæri, og hrátt varð ég alveg gagntekinn af þeirri hugsun. Þetta kom að tilætluðum notum, og síðan liugsa ég altaf um steik, þegar ég leik ástarhlutverk. T ÉTTLYNDIR menn kenna veðr- 1 _j inu um alt mótlæti og segja, að þegar veðrið hatni, muni all lagast. Ég liefi þekt mann, sem var maga- veikur, af þvi að hann át of mikið. En hann var ákaflega léttlyndur og kendi því altaf veðrinu um maga- lasleikann. Ég man ekki eftir svo miklum blíðviðrisdegi, að hann gæti ekki fundið veðrinu eitthvað til foráttu. Fred C. Kelly. Hjá augnlækninum: — Ég kegpti þessi gleraugu til þess að fá betri sjón, og svo vissi ég ekki fyrri til en alt kvenfólk var komið á þessa bölvaða síðu kjóla. Hún: — Þér þykir víst vænna um kjötbollurnar heldur en mig! Hann: — Nei, elskan mín, mér þgkir auðvitað vænna um þig, því a<i þú bgrð til ketbollurnar. í Bækur Pappír Ritföng ^Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Prentsmiðjan EDDA hf. Reykjavík Prentsmiðja - Bókbandsstofa - Pappírssala. Egta Pergamentpappír í smjör-, smjörlíkis- og osta- umbúðir fyrirliggjandi. Lindargötu 1 D. — Símar 3720 og 3948.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.