Samtíðin - 01.03.1941, Side 7
SAMTiÐIN
Mars 1941 Nr. 70 8. árg., 2. hefti
HINN GLÖGGSKYGNI fjármálamaður
Aron Guðbrandsson, forstjóri Kaup-
hallarinnar, hefur skrifað eftirfarandi
leiðara um íslensku krónuna fyrir Sám-
tíðina:
..Heyrst hafa raddir um það, að íslenska
krónan skipaði ekki jafnveglegan sess og
'era ber, miðað við afkomu þjóðar vorr-
ar og aðrar aðstaeður, er til greina koma
Vlð mat a verðgildi peninga. Til þess að
geta glöggvað sig á sa.nnvirði íslenskra
Peninga verða menn að gera sér ljóst,
'aö það er, sem ákvarðar verðgildi
eirra. Samkvæmt íslenskum gjaldeyris-
°gum er óheimilt að flytja íslenska pen-
'nga út úr landinu. Það er bannað að
Pfta 'S*ens*ía seðla í viðskiptum erlendis.
menn koma með þá inn í erlendan
anka og biðja um útlenda mynt í skipt-
U,m tjr*r bá, er ósennilegt, að þau við-
S^lph takist. vegna þess að seðlarnir eru
ekki verslunarvara utan íslands. Ég hef
e i orðið þess var, að gengi íslenskrar
fonu sé skrásett á þeim stöðum erlend-
ís, þar sem gengi peninga er skráð. Yerð-
g> i hennar kemur því ekki fram opin-
er ega í útlöndum, en þó má fá upplýs-
ingar um það eftir krókaleiðum. Skuldir
slendinga erlendis eru yfirleitt reiknað-
i mjnt annarra þjóða, og. vitanlega
en a þær að greiðast í erlendri mynt.
s enska krónan er þar ónóg. En hvað er
a ronan okkar? Fyrst og fremst íslensk
ers unarmynt. Hún er mælikvarði á það,
nvað mönnum beri að fá fyrir vinnu sína
g "e mikils virði vörur séu á íslensk-
um vettvangi. Það ætti því að vera inn-
„•i ,1, lsmai Islendinga sjálfra, hvert verð-
g> oi íslensku krónunnar er. Ef einhver
end þjóð ætti hagsmuna að gæta hér
. andl °t’ kæmi fram með kröfu um, að
viö miðuðum verðgildi íslenskrar krónu
'agsmuni hennar, væri slíkt vitanlega
sama og þessi erlenda þjóð gerði kröfu
til að hafa áhrif á innanríkismál íslend-
inga. Ef t. d. enska ríkisstjórnin gerði
kröfu til þess, að við greiddum fleiri
krónur fyrir sterlingspundið en sannvirði
gæti talist, væri slíkt að sjálfsögðu krafa
um, að við tækjum að okkur að greiða
nokkurn hluta af herkostnaði Breta hér
á landi. Nú er verðgildi íslenskrar krónu
fremur miðað við dollar en sterlingspund,
en flestar vörur, sem nú eru keyptar
hingað, eru annað hvort greiddar í doll-
urum eða pundum. Það hefur því áhrif á
vöruverð í landinu, hve margar krónur
eru greiddar fyrir dollara og pund. Versl-
unarstéttin og launþegar hljóta að kjósa
hátt gengi á íslenskri krónu, en slíkt kem-
ur í bág við hagsmuni útgerðarmanna og
anna.rra íslenskra framleiðenda. Forsjál
ríkisstjórn verður vitanlega að sjá öllum
borgið, þegar verðgildi peninganna er á-
kveðið. En við hvað ber að rniða? Á tím-
um, þegar framleiðendur stórgræða, en
allir aðrir eru að sligast undir síhækk-
andi vöruverði, mælir alt með því, að
verðgildi krónunnar sé hækkað til hags-
bóta fyrir þjóðarheildina. Með því á að
leita jafnvægis á gróðanum og dýrtíðinni,
þannig að framleiðslan skili viðunandi
arði, en almenningi sé ekki misboðið með
óhóflegu verði á lífsnauðsynjum.“
^AMTÍÐIN væntir þess, að þessari hóf-
kj samlegu viðreisnartillögu Arons Guð-
brandssonar verði gaumur gefinn, enda
mun hún að flestra dómi mjög skynsam-
Ieg. Gengislækkanirnar voru að voru áliti
neyðarráðstöfun, enda þótt nauðsynlegar
kunni að hafa verið, eins og komið var
fjárhag íslendinga. En hvað segja menn
annars um það, að sterlingspund skuli nú
vera skráð á rúml. 26 ísl. krónur? Hvað
skyldu amerískir fjármálamenn segja um
slíkt hlutfall milli punds og dollars?