Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 14

Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 14
10 SAMTÍÐIN söguarfinn frá þeim stórveldistím- um hefur þjóÖin varðveitt með al- úð og seiglu. Þrátt fyrir það, að á- sælni erlendra þjóða, eftirbáta hinn- ar portúgölsku, liafi smám saman tekist að höggva stór skörð í liin víðáttumiklu umráðasvæði Portú- gals og þrengja kosti þjóðarinnar á viðskiptasviðinu einnig heima fyrir, og enda þótt rógurinn, sem rekinn var í áróðursskvni af öfnnd- sjúkum keppinautum, hafi í ýnisnni greinum ldotið staðfestingu sögunn- ar — eins og ln'in er. kend hér og viðar — þá liéfur portúgölsku þjóð- ina dreymt áfrám stórveldisdraum sinn, eins og þetta kæmi henni c'kk- ert við. Og þrátt fyrir öll áföllin, liefur það ekki verið tómur draumur. Enn er Portúgal fjórða mesta nýlendu- riki í heimi. Og dótturland þess, Brasilía, er annað mesta stórveldi Vesturheims, með möguleika til að framfleyta a. m. k. 400—500 milj- ónum inaniia. Það er út af fyrir sig ekki svo lítill árangur, af starfi smáþjóðar í 800 ár. Og sagan um siglingar hennar og landafundi sýn- ir, að hún hefur í bróðurlegri sam- vinnu við hina spænsku frændur sína fundið, fyrst Evrópumanha, kannað og að nokkru leyti lagt und ■ ir sig tvo þriðju hluta lmatlarins. Ef menn lesa þá hetjusögu niður í kjölinn, verður mönnum skiljan- leg hin dremhilega hending í dráp- unni um Portúgalsmenn — Os Lu- siadaz — eftir þjóðskáldið þeirra Camoes: „— E se mais miindo houvera lá chegara“. — ef heimurinn hefði náð lengra, liefðn þeir einnig farið lengra. Sama einkunnarorðið og llinrik sæfari tók sér, hið sama og Vasco da Gama, Magalhaes, Cabral og Corte Real höfðu að leiðarstjörnu, hefur nú Oliveira Salazar gcrt aö einkunnarorði hinnar nýju viðreisn- arstefnu í Portúgal. Mais além — lengra — táknar það, að stórveldisdraumurinn, sem haldið liefur þjóðinni trúfastri við köllunarverk sitt gegnum myrkur niðurlægingaráranna, á að verða að veruleika, og sýningarhallirnar við Belém, þar sem orð þessi standa letruð gullnum störfum, gevma ó- gleymanlegar minjar þeirra tíma, er hann hafði rætst um stundarsak- ir, og framtíðaráætlanir um það, hvernig liann megi rætast á ný. Byggingarnar þarna og aðrar framkvæmdir myndu sóma sér vel á hvaða heimssýningu sem væri. Þar er ein helguð stofnun þjóðrík- isins, önnur endurheimt landsins úr höindum Serkja, þriðja fullveldis- tímunum, fjórða landafundunum miklu, fimta nýlendunum að fornu og nýju, sjötta Brasilíu, sjö- unda höfuðborginni Lissabon, átt- unda afreksmönnum portúgálsks þjóðernis, og níunda Portúgal, eins og land og þjóð koma mönnum nú fvrir sjónir, 1940—41. Þannig er öll sagan rakin í áhrifa- miklum dráttum á þessari sýningu, sem nær yfir allan ltíhn portú- gölskumælandi heim, eins og heiti hennar her með sér. — Exposicáo do Mundo Portugués. Fyrir listamanninn er þar mikið

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.