Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 29

Samtíðin - 01.03.1941, Qupperneq 29
SAMTÍÐIN 25 hve gömul ég' sé orðin, eins og kunningjafólk mitt mundi gera. heir láta sér nægja að skrifa það hjá sér. Ég hef þekt konu nokkra í 30 ar- Hún er núna að láta af mikil- Vægu trúnaðarstarfi. Öll þessi ár hefur mér aldrei dottið í liug að sPyrja hana, hve gömul hún væri. í sambandi við liana var aldur auka- atriði. Hún var altaf jafn yndis- leg og frábærlega skemtin í við- móti. Hún umgengst að staðaldri margt fólk á ýmsum aldri, og öll- um þykir vænt um hana. Mér brá | hrún, er ég frétti, að hún væri 1 þann veginn að láta af starfi sínu fyHr aldurs sakir. ~~ Jæja, sagði hún, — livað held- Urðu nú, að ég sé orðin göníul. Mér fanst þetta óviðkunnanleg spurning. Mig langaði alls ekki til að lara að reyna að ákyarða aldur þessarar yndislegu og si-ungu konu. Ég er 82 ára! sag'ði hún. — Éf vinnuveitendur mínir hefðu liaft n°kkra hugmynd um, live gömul ég 'æri, mundu þeir fyrir löngu hafa saé?t mér upp starfi mínu! f’á óraði áreiðanlega ekki fvrir Því, hve gömul hún var orðin, og vildi óska, að hún Iiefði ekki sa8t mér frá því. Ég hef alltaf litið a l'essa konu eins og læk, sem líð- llr ^frain sí-ungur og gersamlega fvrirhafnarlaust, óháður öllu þvi, sem heitir tími. Ég get ekki gleymt 1>'í, að hún skuli vera orðin 82 ára 8°mul. Og nú ætlar hún að segja UPP starfi sínu og draga sig í hlé. thðan hún komst til vits og ára, hefur hún aldrei skeytt um það, þó Dömufrakkar ávalt fyrirliggjandi Guðm. Guðmundsson klæðskeri Iíirkjuhvoli. Sími 2796 Reykjavík GLUGGA! HURÐIR! cg alt til húsa smíðar Magnús Jónsson Trésmiðja Reykjavík Vatnsstíg 10. Sími 3593 Pósthólf 102

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.