Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN Það er mesti bókmenntaviðburður ársins þegar ný bók kemur út eftir Halldór Kiljan Laxness. Fyrir fáum dögum átti Halldór Kiljan Laxness fertugsafmæli. I tilefni ]>essa afmælis sendir for- lagið Heimskringla út nýtt smásagnasafn eftir skáld- ið. Eru þar saman komnar nokkrar fágætar perlur, sem Halldór hefur gefið ]> jóð sinni, og nefnir hann bókina Sjö töframenn. Bókin fæst heft á kr. 22.00 og á kr. 26.00 í bandi. í vönduðu skinnbandi kostar luin kr. 32.00. Af bókinni eru 105 eintök tölusett og árituð af höfundi, og kostá ]>au kr. 50.00. HEIMSKRINGLA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.