Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.05.1942, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN mæla til lians nokkur huggunarorð, en liann getur það ekki. Háls hans er þurr, og hann fær engu orði upp komið. I stað þess að tala, hjálpar haiin hinum mönnunum til þess að sveipa ábreiðu utan um lík drengs- ins. Þegar það er borið hurt, finnst lionum, að þeir séu að fara með hluta af honum sjálfum. Nú vitið þið, livað drukknun er. A þennan liátt munu 7 þúsundir manna vestur i Bandaríkjum deyja á þessu ári. Og á næstu árum munu margar þúsundir láta lífið á sama hátt. Hvililc örlög! Það er hægt að komast hjú þess háttar dauðsföllum! Ég er björgunarmaður á strönd, þar sem okkur tókst að líjarga 305 mönnum á síðastliðnum þrem árum. Eg veit, livað ég er að fara, þegar ég tala um þessi mál. Ég veit, live hætt mönnum getur verið við drukknun, og það jafnvel þótt þeir séu afliragðs sundmenn. En ég veit líka fullvel, hve auðvelt er að komast hjá því að drukkna. í raun og veru orsakast allar drukknanir hérna af helberu að- gæzluleysi. Fyrir liönd amerískra hjörgunarmanna, sem oft og mörg- um sinnum liafa horft upp á óþörf sjóslys, er slöfuðu af eintómu óða- goti og vanþekkingu, vil ég leyfa mér að hrýna fvrir yður eftirfarandi aðvaranir: í. Sgndið aldrei langt frú landi, ún þess að hútnr sé í fylgd með yður. Sii hressing, sem kalda vatnið veil- ir, eykur yður um of trúna á krafta jrðar. Þessi trú hverfur oft i skjótri svipan, er menn uppgötva, sér til J \i: n u U Belgjagerðin H.t Símnefni: Belgjagerðin. — Pcsthólf 961. — Reykjavík. — Sími: 4942. Tjöld Bakpokar Svefnpokar Kerrupokar Ullarvattteppi Stormjakkar og blússur Skíðalegghlífar — töskur og vettlingar Frakkar og kápur Skinnhúfur o. fl. o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.