Samtíðin - 01.05.1942, Page 27

Samtíðin - 01.05.1942, Page 27
SAMTÍÐIN 23 6. Syndið aldrei móti siraumi, ef þér lendið i stranmvátni. Árlega drukknar fjöldi manna, vegna þess að nienn varast þetta ekki. í straumvatni eiga menn ávallt að synda skáhallt undan straumnum. 7. Verið aldrei hræddir, þó að útsog dragi gðnr spölkorn frá landi. Útsogið er venjulega ekki annað en ])að, að vatnið, sem aldan lyftir, hnigur aftur ofan í djúpið. Það mun ekki soga yður niður, heldur fjar- lægir það vður landi lítið eitt. Næsta alda mun skola yður mörgum fet- um nær landi en áður. Syndið aðeins, er aldan færir yður nær landi, en hvílið yður, meðan á útsoginu stend- ur og verið umfram allt rólegir. Á því ríður mest. Menn eiga aldrei að kafa til hotns, nema þeir viti gjörla, livc djúpt vatn- ið er. Ósyndir nienn eiga að varast að láta herast á duflum út á það djúpt valn, að þeir taki þar eigi niðri. Og að lokum þelta: Hvers vegna hlýða sundmenn ekki aðvörunum okkar björgunarmanna skilyrðis- og umyrðalaust. Öll slys við strendurnar stafa af því, að holl- ráð okkar eru virt að vettugi. Treyst- ið því aldrei, að björgunarmaður sé nægilega nálægur, ef illa fer. Munið, að í vatni er dauðinn ávallt við oln- hogana á yður. Drukknun er hræði- legur dauðdagi. Látið engan korna yður til að trúa því, að svo sé eigi. Virðið því aldrei að vettugi þær var- úðarreglur, er komið geta í veg fvrir, að þér drukknið. aSamtíðin inn á hvert einasta heimili á landinu! Smjörlíkið Bónið fína er bæjarins bezta bón. A. 'P.&t&hs&n Reykjavík Símn.: Bernhardo Símar 1570 (tvær Iínur) KAUPIR: Allar tegundir af lýsi. SELUR: Kol og salt. Eikarföt Stáltunnur og síldar- tunnur. —

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.