Samtíðin - 01.05.1942, Side 30
26
SAMTÍÐIN
styrk og veikleika og viðhorfi henn-
ar til gerbreyttra tíma og nýrrar kyn-
slóðar. Kelill gamli í Ketilshúsi, kerl-
ingin hans og Lías karlinri Berint eru
fulltrúar þessa hverfaridi tíina, frum-
slætl fólk, eiufalt og lieilt, en svo Ijós-
lifandi og skýrt dregið, að lesandan-
um þykir vænt um það og finnst það
hafa verið vinir sínir frá harnæsku.
Þá er Kláus gamli ekki slorleg sögu-
persóna, frelsaður rummungsþjófur!
— Unga fólkið er lausar dregið. Það
kemur við sögu til þess að leiða í
ljós andstæður tímanna, liefja mynd
gamla fólksins i rúmi og tíma og
skerpa haria, en er livergi aðalsögu-
hetjur.
Hcðin Brú liefir gaman af að segja
frá og gcrir það vel, brosandi og
skemmtilegur, og glettni hans og
kímni njóta sin vel í frásögninni.
Leifturmyndirnar, sem hann iiefir
sérstakt iag á að hregða upp, láta
lesandann finna það, að söguþráður-
inn er einn margra þátta, og sögu-
hetjurnar eru ekki einar á ferð, en
kringum ]jær er iðandi lífið í allri
sinni skoplegu, alvarlegu fjölbreytni.
Þýðingin á þessari bók er ágællega
af hendi leyst eins og vænta mátti.
En fvrir ræktarsemi sína við fær-
eyska menningu, svo og fyrir það,
að hafa auðgað íslenzkar bókmenntir
um tvö höfuðrit færeyskra nútíðar-
bókmennta eiga þýðandi og útgefandi
mildar þaldcir skildar.
Hjálpið oss til þess að útvega Sam-
tíðinni marga nýja kaupendur.
Rafmagns-
lagnir
og viðgerðir á tækjum,
fáið þér bezt unnar á
Vesturgötu 3.
Bræðurrsir Ormsson.
Wcrthington
i rysti/éU.rnar standast allan sam-
; nburð, bæð; hvað gerð o.g gæði
inertir.
íslenzkir sérfræðingar ha/a við-
urkennt þelia með því að kaupa
irá Ain* riku eingöngu Worthing-
ton-feysfivélar.