Samtíðin - 01.05.1942, Síða 31

Samtíðin - 01.05.1942, Síða 31
SAMTÍÐIN 27 ÞAÐ HLÝTUR að vera margri konu mikil huggun og styrkur, að læknar Iiafa fullyrt, að geðshrær- ingar þungaðra kvenna hafi alls eng- in áhrif á börn þau, er þær ganga með, ]iar eð ekkert samband sé milli taugakerfis móðurinnar og fósturs- ins. Þetta kemur vafalaust í bága við bær skoðanir, er almennt liafa verið ríkjandi i þessum efnum. Hins vegar telja læknar, að lclegt viðurværi og þar af leiðandi vanlíðan þungaðrar konu muni á sinum líma liafa ill á- hrif á harn það, er hún gengur með. (Úr Household Magazine, Kanada). r IJAPAN telja menn, að pappír sé tákn guðdómsins og lila því alls ekki á liann sem dautt efni. Pappír heitir kami á japönsku, en það orð þýðir guð. I vissum hlutum Japans tilbiðja menn pappír eins og guð. FYRIR STRÍÐIÐ var Albanía eina landið á meginlandi Evr- ópu, sem ekki var hægt að síma til. í Tirana, höfuðhorg landsins, voru að vísu 300 símanotendur, en þeir höfðu engin simanúmer, heldur hringdu þeir hver til annars „með sinu lagi“. AHYERJUM DEGI kemur sami maðurinn inn í gildaskála i Suð- ur-Karólínu í Ameríku og drekkur þar einn holla af svörtu kaffi. Síð- asta dag mánaðarins stingur veitinga- niaðurinn að honum rjóinaflösku að gjöf. Skipasmíðastöð Reykjavíkur Magruís Guðnwndsson Sími 1076 og 4076. Allt efui til skipasmíða fyrirliggjandi. Önnumst húsa- og skiparaflagn- ir, setjum upp vindrafstöðvar fyrir sveitabæi og útvegum allt efni til þeirra. Sjáum um teikningar af stærri og smærri rafveitum. itt^tt. ttt.t|lj i'h/

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.