Samtíðin - 01.02.1944, Síða 22

Samtíðin - 01.02.1944, Síða 22
18 SAMTÍÐIN Ameríkumenn kalla J*„ ■ ___ Olinder Hermes vorra tfma ur frá Jamtalandi, sigraði alla keppinauta sína í 1 mílu hlaupi i Östersund i Svíþjóð. Hann var þá alger nýliði meðal sænskra íþrótta- manna. Sigurinn var þeim mun furðulegri sem einn af keppinaut- um hans var heimsmeistari á um- ræddri vegalengd. Þegar mílan var hálfnuð, var sá fremstur allra kepp- endanna og annar afburða hlaupari skammt á eftir honum. Öllum að óvörum lierðir unglingspiltur nokk- ur nú sprettinn og kemst óðara en varir á hæla heimsmeistarans. Á- horfendurnir brosa og hugsa sem svo: „Sá verður ekki lengi að hrista þennan piltung af sér.“ En brosið hverfur leiftursnöggt, fólk gapir af ENGINN ÍSLENDINGUR, sem vill kynnast því, sem raunverulega hefur gerzt í stjórnmálum vorum síSan 1917, má láta undir höfuð leggjast að lesa hina nýju bók Halldórs Stefánssonar forstjóra: Refskák stjÓpnmálafiLokkanna Bókin er í 25 köflum auk forspjalls og eftirmála. Kaflarnir nefnast: 1. Lausleg stjórnmálasamtök. 2. Fastbundin stjórnmálasamtök. 3. Upphaf innlendrar flokkaskipunar. 4. Stjórn íhaldsflokksins 1924—27. 5. Stjórn Framsóknarflokks- ins með stuðningi Alþýðuflokksins 1927—31. — 6. Klofningur socialista. 7. Flokkshyggjan rekst á við kosningaskipulagiS. 8. Átök flokkanna um kjördæma- skipunina. 9. FlokkaskipulagiS og starfshættir þess. 10. ViSskipti flokkanna. 11. Flokkur ÞjóSernissinna. 12. Klofningur Framsóknarflokksins. 13. Bænda- flokkurinn. 14. Fyrstu spor flokksræSisstjórnarskrárinnar. 15. Samruni Fram- sóknarflokksins viS socialista. 16. Vinstri samvinnan í framkvæmd. 17. Kosn- ingarnar 1937. — 18. ÞingiS 1938. — 19. ÞingiS 1939. — 20. GengiS. 21. „ÞjóS- stjórnin.“ 22. Stjórnmálin 1942. —* 23. Flokkur Þjóðveldismanna. 24. Hagkerfi. 25. Tillögur. Hér gefst ySur kostur á því að skyggnast bak viS tjöldin í íslenzku stjórnmála- lífi undir handleiSslu gagnkunnugs manns. — Lesið þessa bók sem fyrst. — FLESTIR les- endur Sam- tíðarinnar hafa sjálfsagt heyrtget- ið um hinn lieims- fræga, sænska þol- hlaupara Gunder Hágg, er fór til Bandaríkjanna Gunder Hagg síðastliðið sumar og vann þar svo eftirminnilega alla keppinauta sína í 5000 metra hlaupi (þar á meðal Greg Rice), að allar efasemdir um fádæma yf- irburði lians hurfu í skjótri svipan. Frægð Hággs er aðeins þriggja ára gömuL Hún hófst, er hann ger- samlega óþekktur 21 árs hóndason-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.