Samtíðin - 01.02.1944, Blaðsíða 26
22
SAMTÍÐIN
árunum 1937—40, vita fullvel, að
bak við sigra hans eru margir og
örðugir sprettir. Róm var ekki reist
á einum degi, og bak við skjóta
frægð — jafnvel þótt ekki sé heims-
frægð, er oftast fólgin meiri barátta
og barðvitugra starf en flesta grun-
ar.
Illaupaafrek Gunders Hággs eru
ekki sizt furðuleg, þegar á það er
litið, að árið 1939 veiktist bann af
höstugri lungnabólgu. Þegar hann
var loks orðinn rólfær eftir veik-
indin, brauzt stríðið út, og hann
varð að ganga i herinn. 1 heilt ár
féllu allar blaupaæfingar niður og
ekki var annað sýnna en að bann
yrði að leggja íþróttastarfsemi sína
algerlega á hilluna. Það var ekki
fyrr en örstuttu fyrir liinn mikla
sigur í Östersund, að bann tók að
æfa sig á ný. En þá hljóp bann
þegar í stað með þeim ágætum, að
enginn varð þess var, að minnstu
óliöpp liefðu komið fyrir. Hann
virðist liafa hlotið frækleik sinn í
vöggugjöf í óvenjuríkum mæli.
Eiginmaður var að kvarta undan
úbragði af steikinni. Frúin hringdi
þá á vinnukonuna og spurði: —
María, hvað gerðirðu við steikar-
bitann, sem við eitruðum með fyr-
ir rotturnar.
Þeir, sem nota
sdpuna.
einu sinni, nota hana aftur.
Smjörlikii ö
SIHiFEIK-/ Sf Jmmm
viðurkemida
Í^Bóniðfína
er bæjarins bezta bón
Hjalti Björnsson & Co.
Hafnarstræti 5
Reykjavík
Sími 2720.
Umboðsmenn fyrir:
FEDERATED TEXTILES INC.
New York,
sem selur
Alls konar
vefnaðarvörur.
Sýnishom fyrirliggjandi. —