Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN lækna (læknisstörf) að þoka burt úr höfuðstaðarmáli Islendinga. Orðin músík, músíkalskur og af- springi þeirra liafa ekki þokað nema um set, þótt reynt liafi verið að fá íslenzku í staðinn. Yíðtæk þýðing „músíkur“ er tónlist, tónleikar, en oft er átt annaðhvort við söng eða hljómleika, og er ætíð kostur að gela liaft þrengri og nákvæmari Iieiti en músik á því, sem fram fer. Af lýs- ingarorðum er dálítill hópur til á þessu sviði. Hlutlaus læt ég orðin blýminn (af hljómur) og tónskur. Söngvinn er ágætl orð og á við hvern, sem gefinn er fyrir lónlist, — segir hins vegar lítið um getu hans til að syngja, því ræður söngeyrað og góð rödd eða gölluð rödd. Sönghneigður er gott orð að þvi leyli, að það er þrengra og takmarkaðra en söngv- inn. Fyrir „ómúsíkalskur“ dugir oft orðið sönglaus, en sljóustu menn á tóna liggur manni við að lcalla tón- lausa, tóndumba, án tóneyra, þótt sú vöntun sé nær aldrei meðfædd. Það er áreiðanlegt, að í tónlist sem öðr- um fögrum listum sannast orð Hjálmars gamla úr Bólu: Islenzkan er orða frjósöm móðir. Ekki þarf að sníkja, bræður góðir. Gerizt áskrifendur að Samtíðinni. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VÁTRYGGINGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a og b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Framkvæmum: Bílaviðgerðir Bílasmurningu Seljum: Bílavarahluti Bílaolíur Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.