Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.06.1944, Blaðsíða 34
30 SAMTÍÐIN innar af hinum hæfustu mönnum, og er gott til þess að vita, þar sem fátt eitt er til af aðgengilegum ritum um sögu þjóðarinnar. Ritstjórn verks þessa annast Guðni Jónsson magister. Hann mun einnig rita nokkurn liluta þess. ,Ólafur Briem magister, sem hefur rannsak- að sérstaklega íslenzka menningu í heiðnum sið, mun rita um þingstaði, goðaættir o. fl. Margir fleiri ágætis- menn munu vinna að ritinu, svo að það mun tvimælalaust verða hin ágætasta liéraðssaga, sem hér verður SVOR við bókmenntagetrauninni á hls. 6. 1. Gestur Pálsson: IJans Vöggur. 2. Halldór Kiljan Laxness: Fegurð himinsins. 3. Guðmundur Friðjónsson: Gamla heyið. 4. Einar H. Kvaran: Þurrkur. 5. Jón Thoroddsen: Maður og kona. Gesturinn: — Ég finn ekkert hænsnakjöt í þessari hænsnasteik. Þjónninn: — En þér getið nú held- ur ekki vænzt þess að finna neina refi í refakexi. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofutimi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 ÁVALLT SÖMUGÆÐIN. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.