Samtíðin - 01.07.1944, Qupperneq 24

Samtíðin - 01.07.1944, Qupperneq 24
20 SAMTÍÐIN verið flutt inn, mundi Indland í dag fljóta í mjólk og hunangi.“ Einn kjarninn í kenningu Gandhis er „Ahimsa“ eða ofljeldislej'sið, sem allir kannast við. „Swaraj“ eða sjálf- stæði Indlands er eins og salvir standa aðalkjarninn í kenningu Jians. Þar kemur fram harátta lians gegn bannhelginni, sem hann nefnir l^lett á Hindúismanum, er verði að mást af, hvað sem það kostar. Gandlii herst einnig fyrir jafnrétti kynjanna ásamt afnámi barnagift- inga og þess, að konur gangi huldar blæju. Hann berst fyrir banni á áfengi og eiturlyfjum, fyrir handa- lagi Hindúa og Múhammeðstrúar- manna og fyrir notkun móðurmáls- ins í stað enskunnar. Skylt ofbeldisleysinu er reglan „Satzagraha“, sem þýðir „hinn sanni styrkur“ eða „styrkur sálarinnar“ og kemur fram sem almenn mótspyrna' eða óhlýðni, en hér erum við aftur komnir að sambandinu af trú og stjórnmálum, sem við verðum alls staðar varir við. Stjórnmál eru óþverra viðfangs- efni, trúmálin aftur á móti ekki. Ef helgur maður gefur sig að stjórn- málum, er hann þá eigi líkur líkn- eskinu með leirfótunum úr draumi Nebúkadnezars. Ef til vill höfum við að síðustu dottið ofan á rétta samlíkingu. Yæri Gandhi líkur kennimönnunum, hefði liann orðið að leiðarstjörnu trúarof- stækis og afturhaldssams Hindú- isma, enginn styr mundi standa um hann, en þá væri hann heldur eigi Gandhi. Við skulum taka hann eins og BELGJAGERÐIN H.F. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. Simnefni: Belgjagerðin. Sími: 4942. Pósthólf 961. F ramleiðum: Lóða- °g Netabelgi, allar stærðir. Tjöld, Bakpoka, Svefnpoka, Kerrupoka, Ullarnáttteppi, Stormjakka, Blússur, kvenna, karla og barna. Skiðalegghlifar, Skíðatöskur, Buxur og Pokabuxur, Frakka, Kápur o. fl. A 11 s k o n a r rafvéla- viðgerðir viðgerðir og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. H.f. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. Sími 3309.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.