Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 þessu greinarkorni, en þeirra sænsku í næsta hefti. 1 haust munu fyrstu bækurnar frá Gyldendal í Khöfn koma, en í Ivaupmannahöfn hefur, eins og kunnugt er, lengi verið prent- araverkfall, sem að sjálfsögðu stöðv- aði þá alla bókaútgáfu. Er vér höf- um lesið þær bækur, sem oss munu berast og. getið þeirra hér 1 ritinu, höfum vér Iiugsað oss að gefa þær hinu unga háskólabókasafni voru. Geta þeir lesendur vorir, sem tök hafa á, fengið að kynna sér bækurnar í lestrarsal þess, en að sjálfsögðu geta menn einnig pantað þær hjá bók- sölum sínum, ef þeim sýnist svo og gjaldeyrir fæst. Vér munum þá geta þeirra bóka, sem oss hafa borizt frá Gyldendal í Oslo. — De talte dager nefnist rit- gerðasafn eftir hinn kunna norska blaðamann Odd Hölaas. Hann segir hér frá ýmsum merkum mönnum, sem hann hefur þekkt, og er veiga- mesta ritgerðin um þá feðgana 0. Thommessen og Rolf, son hans, hina merku ritstjóra blaðanna Verdens Gang og Tidens Tegn. Þetta er hálf- gerð harmsaga, rituð af miklum kunnugleik og ríkri samúð, enda vann Hölaas við fyrmefnd blöð undir stjórn þeirra feðga. Þá eru hér og greinar um Björn Björnson, Jens Thiis, Edvard Munch og Nordahl Grieg og smærri greinar um eitt og annað frá hernámstímanum í Noregi. (218 bls., verð n. kr. 8,00 ób„ íb. kr. 10.00). 1905-Kongevalget eftir F. Wedel- Jai'Isberg er mikið og glæsilegt sagn- fræðirit, sem beðið mun hafa verið með allmikilli eftirvæntingu í Nor- Stitsafniö NÝJA PEMA má ekki vanta á neitt íslenzkt menningarheimili. Kaupið það strax í dag og fylgizt með gróandanum í íslenzkum bók- menntum. HELGAFELL Aðalstr. 18, Njálsgötu 64, Laugaveg 38 og 100. Jk Véhfttitjah Ilverfisgötu 42. Framkvæmum alls konar járnsmíði og vélaviðgerðirfyr- ir sjávarútveg, iðn- að og landbúnað. Ávallt nægt efni fyrirliggjandi. Útvegum beint frá fyrsta flokks verksmiðjum: efni, vél- ar og verkfæri til jámiðnaðar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.