Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 36
32 samtIðín Vt QaJnúSl Ofy oJht&hCL J Skurðlæknir (sem er að skera upp svertingja): „Systir, viljið þér skreppa eftir s v ö r tum þræði, til þess að sauma liann saman með?“ „Nóg er atvinnan, ekki vantar það, en öll þessi vinna er bara svo fjandi tímafrek.“ „Hvað kosta þessi föt?“ Skransalinn: „Fimmtíu krónur.“ „En mér sýnist þau vera grálúsug.“ Skransalinn: „Þér getið nú tæp- lega ætlazt til, að þau séu alsett gulli og gimsteinum fyrir þetta verð.“ Lögregtustjórinn kemur fullur heim og finnur engan húslykil á sér. Allt í einu birtist innbrotsþjóf- ur, sem þekkir lögreglustjórann samstundis og sér, hve illa hann er staddur. Þjófurinn lineigir sig djúpt, réttir fram þjáfalykil og segir: „Mætti ég hafa þann heiður að bjóða yður aðstoð mína.“ Miðlarinn: „Áður en ég get á- byrgzt yður að útvega yður gott kvonfang, verðið þér að greiða mér 50 krónur.“ „Haldið þér virkilega, að ég væri hingað kominn í giftingarþönkum, ef ég ætti 50 krónur iil í eigu minni?!" Allur bærinn notai* KIWI skóáburð JL jJí'/ teilddolubirgóir OJok nion Jj? ^JJaaler h.p. Ljóðabók Þóris Bergssonar verða allir að lesa. — HELGAFELL.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.