Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN SKDPSÖGUR gAROLlNA var óvenju málug ung stúlka. Eitt sinn kom Sigurlína, vinstúlka hennar, að finna hana. Var henni þá sagt, að Karólína væri far- in í skóla. „1 skóla?“ spurði Sigurlína agn- dofa. „Já“, anzaði móðir Karólínu. „Þú veizt að bráðum ætlar hún Lína okk- ar að gifta sig, svo við sendum hana í skóla, sem veitir tilsögn í þagnar- æfingum fyrir liúsmæðraefni“. QÖMUL HJÓN stóðu við svínastíu og voru að virða fyrir sér spik- feitt svín, sem þau áttu. Þá mælti gamla konan: „Jæja, Jón minn, nú er silfurbrúð- kaupsdagurinn okkar á sunnudag- inn. Eigum við nú ekki að slátra svíninu í tilefni hátíðarinnar?“ Gamli maðurinn yppti öxlum og svaraði: „Það væri þokkalegt athæfi eða hitt þó heldur, að fara að mju’ða svínið okkar í tilefni af atviki, sem vildi til fyrir tuttugu og fimm ár- um!“ JJNGUR MAÐUR bauð föður sínum á knattspyrnukappleik. Sjálfur hafði hann afar gaman af knatt- spyrnu og hugðist nú að gera vel til gamla mannsins og keypti að- göngumiða að palísætum á hezta stað, fyrir 5 krónur miðann. Því næst mælti sonurinn: „Jæja, pahbi, nú skaltu fá betri skemmtun en þér hefur nokkurn tíma hlotnazt fyrir 5 krónur“ VéUmiljah ftetiti Lf Laugaveg 159. Reykjavík. Framkvæmir alls konar: IVIálmsteypu Vélaviðgerðir Hennismíði Rafmagnssuðu Áherzla lögð á vandaða vinnu. Biæðnrnii Oimsson Vesturgötu 3 — Reykjavík Símnefni: Orms Sími 1467 (tvær línur) — Raívirkjun Smíðum raflampa, ýmsar gerðir, ljóskastara o. fl. Byggjum alls konar raf- stöðvar. Gerum við hvers- konar rafvélar og raftæki. LEGGJUM 1 HUS, SKIP OG BÁTA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.