Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 26
22
SAMTÍÐIN
dramatískri list. (221 bls., verð ób.
n. kr. 8.50, íb. kr. 11.00).
Þá hefur hinn gamli og góðkunni
höfundur, Peter Egge, sent frá sér
smásagnasafnið: Hvem er du? 1 bók-
inni eru 9 smásögur, allar skapaðar
af næmleik og vandvirkni hins kunn-
áttumikla skálds, oft og einatt í
háðskum tóh, en í sögum Egge virð-
ist tilveran einatt sannari en lífið
sjálft, enda birlist það oss oft í dul-
arfullum, óræðum brotum. (178 bls.,
verð ób. n. kr. 7.50, íb. kr. 10.50).
Og að lokum eru hér syo tvær
girnilegar ljóðabækur: Samlede dikt,
eftir hið snjalla skáld, Gunnar Reiss-
Andersen. Þetta eru ljóð þau, sem
s'Aldið hefur ort á árabilinu 1921
til ’4Ö, geysiþykk bók allt að 500 síð-
u’m. Hii' er eftir ástmög norskra
og raun r fjölmargra norrænna
ljóðaunnenda, Herman Wildenvey, og
nefnisj Filomele. Nafnið er sótt alla
leið til grís’ rar sagnar. Samkvæmt
henni var b lomele dóttir Pandions,
konungs í A )enu. Tungan var skorin
úr henni, n guðirnir miskunnuðu
sig yfir liana og breyttu henni í næt-
urgala. — Það er mikil hressing að
lesa ljóð þessara öndvegisskálda í
Bragahöll norskra núthnabók-
mennta. Þess má geta, að 11 ár eru
nú liðin síðan Wildenvey hefur sent
frá sér ljóðabók, og hafa hinir fjöl-
mörgu aðdáendur hans því að sjálf-
sögðu beðið þessarar bókar með
eigi litilli eftirvæntingu. Hér er á
ferðinni stærsta bók þessa norska
næturgala, en að vísu ekki sú ris-
mesta.
S. Sk.
Heiðruðu
viðskiptavinir
Tilkynnum yður hér með,
að vér höfum nú aftur
opna
Á vet'zlnn, á XJeátur-
9
ötu / 7
með alls konar karlmannafatnað.
Munum vér, eins og áður,
gera vort bezta til að upp-
fylla óskir yðar og
væntum þess, að þér látið
oss njóta viðskipta yðar nú
sem áður.
Virðingarfyllst,
&íautk k.jj.
Vesturgötu 17. — Simi 1091.