Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN 17 QLm iiLnzlan iLaí! Jfya Qf JnJur íslcn&kir lampar9 sem vehjja athygli JljYLEGA gat að líta í sj'ningar- glugga „Málarans“ við Banka- stræti margar gerðir af íslenzkum lömpum o.fl. mjög haglega gerðum smíðisgripum frá Trésmiðju Gunnairs Snorrasonar og Skermagerðinni Iðju í Lækjargötu 10 B. Sýning þessi vakti mikla athygli, og telur „Samtíðin“ því maklegt að skýra hér í iðnaðar- þættinum nokkuð frá starfsemi fyrir- tækja þeirra, er að henni stóðu. Byrjaði ungur að renna Trésmiðja Gunnars Snorrasonar er langstærsti lampaframleiðandi hér á landi, enda búin góðum vélakosti, og þar vinna, þegar mest er að gera, um 10 marins. Lampar hennar eru löngu þekktir um land allt, enda er Gunn- ar Snorrason alkunnur hagleiks- og hugvitsmaður. „Ég átti upphaflega að ganga menntaveginn“, sagði Gunnar,- „en hugurinn var allur við smíðarnar og sjóinn. Mér vildi það happ til, þegar ég var drengur, að hjá föður min- um á Akureyri var sænskur skipa- UNNIÐ AÐ LAMPAGERÐ I TRESMIÐJUNNI

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.