Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.11.1951, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN fátæklinga í sænskum sveitum, enda gagnkunnugur kjörum þeirra frá barnæsku. Skáldið er hér greinilega að rita eins konar sjálfsævisögu, sem kann að verða talsvert lesin í Svíþjóð, en verður það vart hér, enda fremur örðug aflestrar útlendingum á sænsku höfundar. — Bók Irju Bro'wallius er auðveldara lestrar- efni. Það, sem skáldkonunni ligg- ur á hjarta, er að segja frá frem- ur auðnulitlu manntetri, sem al- menningsálitið hefur að ósekju gert að morðingja og allir, jafnvel unnustan, snúa baki við, meðan söku- dólgurinn færist allur í aukana á ver- aldar vísu. Skáldkonan lætur söguna gerast í Næríki, enda flestum kunn- ugri sveitafólkinu þar um slóðir. 326 hls., ób. s. kr. 16,00. Ungur eiginmaður: „Þegar ég kom heim í gærkvöldi, heilsaði konan mín mér með remhingskossi, gaf mér síðan svellandi miðdegis- verð, vildi ekki hegra það nefnt, að ég þvægi upp matarílátin með sér, lieldur sagði mér að fara inn í stofu, kveikja mér í vindli og lesa Vísi.“ Lífsregndur eiginmaður: „Og hvernig leizt þér svo á ngja hattinn hennar?“ „Konan mín ber aldrei kjaftasög- ur.“ „Mín ekki heldur, .... en fgrir- gefðu: Hvað kallar konan þín það?“ Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Elektrolux- hrwerivélin fullkotnnasta hrasrivélin. EINKAUMBOÐSMENN: SÆNSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.