Samtíðin - 01.12.1952, Side 23

Samtíðin - 01.12.1952, Side 23
SAMTÍÐIN 17 E. K. MAHDGNI-HURÐ □ G VEGGÞILJUR hér á landi. Gamla Kompaníið hefur t. d. framleitt veggþiljur úr hnotu- tré á borðsal Sjómannaskólahússins nýja í Reykjavík og innréttað og klætt eikarþiljum hina nýju far- þegadeild í Eimskipafélagshúsinu. Þá höfum við framleitt úr eski þiljurnar í íþróttahúsi l.R. við Túngötu, auk þess sem við höfum framleitt vegg- þiljur i l'jölda stórhýsa víðsvegar um landið, m. a. í ýms félagsheimili. Það færist nú mjög i vöxt að klæða veggi íbúða þiljum úr mahogni, eik, hnotu, eski, álmi eða birki,“ segir Árni Skúlason að lokum. FYRIR a. m. k. 4.000 árum var ölgerð komin á hátt stig í Babýloníu, og voru konur þar ölgerðarmeistarar. Töldu Babýloníumenn ölgerð svo mikvæga bæði frá hagfræðilegu sjón- armiði og einnig hvað snerti sam- kvæmislíf í landi þeirra, að þeir völdu tvær gyðjur sem vemdara ölgerðar- innar. Ekki er þess getið, að þeir þyrftu að auglýsa, að ölvun væri bönnuð, þótt menn kæmu saman og hresstu sig á öli. ÞEIM FJÖLGAR jafnt og þétt, sem lesa „Samtíðina“. Eruð þér áskrif- andi?

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.