Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN f> œcjou' Þetta vinsæla dægurlag er eftir ÁRNA ÍSLEIFSSON. Textinn er eftir AÐALSTEIN AÐALSTEINSSON. Ég er farmaður, fæddur á landi, ekki forlögin hafa því breytt, þar sem brimaldan sogast að sandi, hef ég sælustu stundunum eytt. En nú á ég kærustu á Kúba og kannske svo aðra í Höfn, og því meir sem ferðunum fjölgar, ég forðast að muna þau nöfn. Því konan mín heima og krakkarnir átta þau kunna að rífast og þrátta, því konan mín heima og krakkarnir átta þau kunna að rífast og þrátta. ♦ Það er sagt: ♦ að ræða eigi að vera eins og kven- manriskjóll, nógu löng til að ná yfir efnið og nægilega stutt til að vekja áhuga fyrir því. ♦ að bölsýnn verði venjulega sá, sem lánar bjartsýnismanni peninga. ♦ að axlaböndin séu einhverjar elztu almannatryggingar, sem sögur 'fara af. ♦ að stjórnmálamaður sé sá, sem kló- festir peninga hjá ríkum og at- kvæði lijá fátækum gegn þvi að vernda þá hvorn fyrir öðrum. IVIUIXII Ð Nora Magasín Jtncjótfur 'óóon : ÞEGAR AFI BJÓ Sögn úr Kræklingahlíð Lag: Á Sprengisandi fullvel um mig færi. Þegar afi bjó, á löngu liðnum dögum, . . að lögum bændur réðu dætra högum. Þá komu tveir að biðja um Hildi Hlíðarsól, því hún var bæði gullfalleg og jörðin vildisból. Föðurnum fannst úr vöndu’ að ráða, föðurnum leizt brúklega á báða, föðurnum. Hann Jón er víkingsmenni, stór og sterkur, steig ekki í vitið, aldrei fermdi’ hann klerkur. En enginn frýði Tómasi lærdómslistanna, ljóngáfaður, mælskur vel og kennari barnanna. Við heyskapinn latur og líkamsþungur, við heyskapinn varla matvinnungur, við heyskapinn. Tja, hvort er betra búkurinn eða sálin, — bóndi lengi hugsaði gjaforðsmálin — því vandalaust er ekki að velja tengdason, það vefðist kannske fyrir þér líka, ójá, það er von. Stóra sál, þér ég held ég hafni, hraustan búk vel í drottins nafni, hraustan búk! ,iií eða nei 1. Átti Ben. Gurion hugmyndina að Gyðingarikinu í Israel? 2. Orti Davíð Stefánsson þetta: Þessi rússneslca rúhla er mín. Ég er ríkur. Ein flaska er nóg. 3. Var gyðjan Iðunn kona Týs? 4. Eru Japanar mesta fiskveiði- þjóð heimsins? 5. Er enska aðalmálið á Kúbu? Svörin eru á hls. 29,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.