Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐIN hundrað fætur eins og hundraðfætl- urnar. Hvað lialdiS þér um þaS, gestur?“ Gesturinn tók nú aS bæra á sér inni í koldimmum hellisskútanum, en gaf þó enn &em komiS var ekk- ert liljóS frá sér. Og þar af leiSandi lognuSust þessar heimspekilegu um- ræður ársins 1998 út af. Svo tóku tungslgeislarnir að vætla inn í hellinn, hægt og gætilega eins og þeir væru hræddir við það, sem þeir kynnu að afhjúpa. GeislaflóS- ið þokaðist hikandi upp eftir van- sköpuðum likama Tvíhöfða og varp- aði að lokum nauðugt viljugt birtu á allan umkiptinginn. Var það mis- sýning, að andlit tunglsins fölnaði við þessa sjón? Á jörðunni var tng- inn maður til frásagnar, sem úr því gæti skorið. Tunglsgeislarnir þokuðust hægt áfram, þar til hinn umskiptingurinn kom einnig í ljós. Þá var auðsætt, af hverju þessi gestur mælti ekki orð frá vörum. ESa réttara sagt: ÞaS mundi hafa verið auðsætt, ef þarna hefði fyrir fundizt nokkur mannvera með sjá- andi augum. En þetta varð Tvíhöfða ráðgáta, þvi að enda þótt hann hefði nóg af augum — eða nánara til tek- ið sex talsiiis — voru þau öll skjall- hvít og ávöl úr hlaupkenndu holdi og ,ekki til neins nýt. Tvíhöfði var blindur frá fæðingu. Og gesturinn — jú hann var þög- ull, af því að------- Umskiptingar eiga sér svolátandi orðtak: Tvö höfuð eru betri en ekk- ert. ------•------- 146. krossgáta 1 2 3” 4 p© 5 if 6 i 8 Í! 9 1' > 11 12 <§>(jg (ém 13 14 l.» (0)(Q) 16 (<5M 17 18 'OSJ 73)© m 19 Lárétt:.l Sníkja, G svölun, 7 eignast, 9 þjóðfélagsstétt, 11 blœr, 13 rölt, 14 með tölu, 16 tveir eins, 17 á tré, 19 iburðar- inikill (um kveðskap). Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 söngur, 4 á reizlu, 5 ánægðari, 7 skorkvikindi, 8 bæn, 10 svitameðal, 12 á fé, 15 slæm, 18 flugur. RÁÐNING á 145. krossgátu í seinasta hefti. Lárétt: 1 Urgur, 6 óar, 7 sa, 9 stökk, 11 Óli, 13 rok, 14 liðnu, 16 in, 17 ögn, 19 öfgar. Lóðrétt: 2 Ró, 3 gasið, 4 urt, 5 lakka, 7 sko, 8 sólin, 10 örugg, 12 lin, 15 nöf, 18 na. -------•------- Hálslæknirinn: „Ég sagði yður ekki að segja: A-a-a-a-.“ Sjúklingurinn: „Én ég sagði það bara alveg óvart, þegar ég sá nýju lijúkrunarkonuna yðar í dyragætt- inni.“ NÝlIHOUGÖTlj 26-SÍMl SS09

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.