Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 12
SAMTÍÐIN S vild. Síðan er þetta látið í hring- form, sem hefur verið smurt og istráð tvíbökumylsnu. Formið er svo látið vera í fremur heitum ofni, þar lil hringurinn er orðinn ljóshrúnn. Síðan má hvolfa honum á plötu, pensla hann með hrærðu Æggi, setja hann því næst aftur í ofninn og láta hann bakast þar við góðan liita, þar til hann er orðinn fallega gul- hrúnn. Inn í hringinn má setja alls konar rétti og kjötkássur. Gott er að hafa með þeim ætisveppa og asparges- jafning. Tómata og steinselju er fallegt að hafa með. APPELSÍNUHLAUP með HRÁU KREMI. — Safi úr 4 appelsínum er settur saman við innihald einnar flösku af appelsín svaladrykk á- saml svolitlu vatni og sykri, þannig að lögurinn vei’ði 6 dl. — 8 blöð af húsblas eru hrædd og látin út í lög- inn. Síðan er honum hellt í hring- form, sem vætt hefur verið að inn- an. Þegar lögurinn er lilaupinn, er honum hvolft á fat og hlaupið skreytt með appelsínuskífum með berkinum. Þessi ljúffengi réttur er borinn fram með hrákremi, sem hú- ið er til úr 2 eggjarauðum. Eru þær hrærðar þykkar með 4—5 matskeið- um af sykri og svolitið af vanilín látið út í. Rétt áður en þetta er borið fram, ,er hætt út í kremið 1 pela af þeyttum rjóma og 1 þevttri eggja- hvítu. ÍSLENZKAR KONUR. Lesið kvennaþætti Samtíðarinnar. Gerizt áskrifendur. Mun- ið: 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. Send- ið okkur áskriftarbeiðnina neðst á bls. 2, 19. stafagáta X X X XXX X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X xxxxxxxx Setjið hókstafi i stað X-amia> þannig að út komi: 1. lína hókstafs- heiti, 2. 1. lít, 3. 1. ræktað land, 4. 1. vinkona, 5. 1. slæmir, 6. 1. eldur, 7. 1. uppköst, 8.1. fiskur. — Sé lesið nið- ur eftir, mynda fremstu stafir lín- anna: frábær vinur. Ráðningin er á bls. 29. ---♦---- Frægir orðskviðir Dæmdu aldrei náungann, fyrr en þú hefur staðið í sporum hans. Hve hátt sem tréð er, falla blöð þess þó til jarðar. Skynsemin sér brestina, en dygðin breiðir yfir þá. Nirfillinn hugsar aldrei um ókom- inn tíma án kvíða, og til þess að vera viss um að þurfa ekki að þola skort elliáranna, þolir hann skort alla ævi. Fátækur andi er snauðari en fé- Iaus pyngja. Hjörtur Nielsen h.f. Sérverzlun Kristall og postulínsvörur Templarasundi 3. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.