Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN pathétíque, sem hann hefur sainið?“ „Jú, það er svo sem ljómandi falleg sónata, en hvað annað hefur hann líka samið, sem orð er á gex-andi?“ „Þekkið þér ekki Kvartettana hans?“ „Jú, og ég viðurkenni, að þeir eru góðir. En gömul hárkolla! Það finnst mér nú bvsna hart. Og fyrir utan þessa kvartetta veit ég ekki til, að hann hafi samið neitt að gagni.“ „En Septúcrinn?“ „Jú, hann er náttúrlega alveg stór- kostlegur.“ „Og sónatan, sem hann tileinkaði Bónaparte.“ „Jú, göfug, stórkostleg!“ „En Symphcnie pastorale?“ „Alveg guðdómleg! En mér er al- veg sama. Gönml hárkolla! Jæja, ætli ég verði ekki annars að fá mér nýja?“ ------•------- Það er sac/t, cið þau sannindi séu eilif, sem enginn veit sönnur á, en ómögulegt er að afsanna. Heilbrigðismálaráðherra var að skoða geðveikrahæli uppi i sveit og þurfti nauðsynlega að síma. Honum gekk bölvanlega að fá sambatid við bæinn. Loks missti liann þolinmæð- ina og hrópaði: „Því í fjandanum fæ ég ekki númerið, sem ég er að biðja um? Vitið þér ekki, hver ég er?“ „Nei,“ var svarað, „en ég veit, hvar þér eruð.“ Allar ferðir hefjast í O R L O F Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F h.f. Hafnarstræti 21. Reykjavík. Sími 82265. Tjöld Sólskýli! ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðum. Saumum einnig eftir pöntunum allar tegundir GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.