Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 Wýjar eríeh<(ar kœkur BONNIERS FORLAG í Stokk- hólmi hefur sent okkur þessar bæk- ur: Holger Ahleniiis: Fem ár med Thalia. Frán Stockholms teatrar 1948—1953. Það er fengur að fá í stærðar bók leikdóma þá, er dr. Ahlenius hefur birt í tímaritinu Ord och Bild. Lesandinn öðlast yfirlit um nálega allt, sem Stokkhólmsleikhúsin hafa sýnt á 5 árum, og bókin er ekki veigalítil „dramatúrgía“, þeim mun meira virði sem höf. er ekki einungis margvís leiklistarunnandi heldur og snjall bókmenntagagnrýnandi. 284 hls., ób. s. kr. 16.50. Ella Heckscher: Sláktforskning. Kort handledning för amatörer. — Þessi ágæta handbók fyrir hvern þann, er stunda vill ættfræðirann- sóknir, minnir Islendinga á, að enn skortir þá viðlíka leiðarvísi í þeim fræðum. Bókin leiðbeinir á ýmsa vegu, margvíslegar heimildir eru metnar og not þeirra skýrð og skil- greind. Þetta er 2. útgáfa. 81. bls., ób. s. kr. 5.75. Einar Modig: Diplomattjánst med mellanspel. En memoarbok. Þetta er sjálfsævisaga kunns sænsks sendi- herra og kaupsýslumanns, sem einnig hefur auga fyrir náttúrufeg- urð og öðrum dásemdum veraldar- innar. Við kynnumst viðhorfum sendiherrans, gagnólíku umhverfi hans meðal Þjóðverja, Suður-Amer- íkumanna og Tyrkja, og er á því nokkuð að græða. En af því að Sir R. H. Brucc Lockhart o. fl. hafa veitt Höfum ávallt fyrirliggjandi fyrsta flokks barna- og kvenfatnað Verðið mjög hagkvœmt. VERZLUNIN EROS Hafnarstræti 4. Sími 3350. SAMTÍÐIN krefst SAMVINNU Gœtið hagsmuna yðar og takið þátt í neytenda- samtökunum. Með því TRYGGIÐ þér yður RÉTT verð vörunnar. Versliö viö

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.