Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN okkur dýpri innsýn í tilveru stjóm- ai’erindrekanna, verður frásögnin um æsku höfundar og stúdentsár hugstæðust. 284 bls., ób. s. kr. 23.50. Salon Gahlin 1954. Að lokum er svo árhók Gahlins með skopmyndum í Engströmsstíl, sem ávallt kemur Svíum í gott skap í skammdeginu og er ekki ófyndnari en endranær. 32 hls„ óh. s. kr. 4,75. Þerripappír er hlutur, sem þú eyð- ir tímanum í að leita að, meðan blekið er að þorna. Sú saga barzt út um löndin, að tveim árum eftir að Hitler sálugi komst til valda í Þýzkalandi, hefði hann verið búinn að fækka dagblöð- unum þar í landi um 2.000. Þá varð gamansömum Englendingi þetta að orði: „Hann virðist trúa því forn- kveðna, karlfuglinn, að engar frétt- ir séu góðar fréttir.“ Frúin: „Ég er viss um, að þér munduð miklu frekar fá eitthvað að gera, ef þér rökuðuð yður og gengj- uð pínulítið skár til fara.“ Betlarinn: „Alveg rétt, frú mín, og það hefur mér nú verið fullljóst í mörg herrans ár.“ ÞEIM FJÖLGAR jafnt og þétt, sem lesa Samtíðina. Sendið okkur áskriftarbeiðn- ina neðst á bls. 2, og þér fáið árlega 10 hefti fyrir aðeins 35 kr. FRAMKÖLLUN, KÓPlERING Stækkum eftir gömlum ljósmyndum. Amatörverzlunin, Laugavegi 55, Reykjavík. Fötin frá ANDRÉSI fara yður bezt. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3, Reykjavík. Sími 81250. Það ORKAR ekki tvímælis, að RAFORKA A VESTURGÖTU 2 OG LAUGAVEGI 63. hefur beztu og fallegustu LJÓSATÆKIN BÚSÁHÖLDIN HEIMILISYÉLARNAR Komið og sannfærizt. Látið okkur annast alla rafmagnsvinnu fyrir yður. Síminn er 80946.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.