Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN 16. grein KJÖRORÐ FRÆGRA MANIMA CARL CARMER, merkur sagnfræðingur og rithöfund- ur, hefur valið sér eftirfarandi spak- mæli: „Betri er hjartahreinn heimskingi en hrokafullur spekingur.“ (enskt). „Enginn tínir baðmull með því einu að ætla sér að gera það.“ — (negra). „Menn sjóða ekki hrísgrjón með orðum einum.“ (kínverskt). „Hálfur sannleikur er fullkomin (jiddiskt). „Ekki eru allir veiðimenn, sem þeyta horn.“ (frakkneskt). „Örlítið ol' seint er allt of seint.“ (þýzkt). „Að gefa fífli ráð er sama og að gefa dauðum manni lyf.“ (amerískt). „Sá, sem lítið veit, mun brátt stag- ast á því.“ (spænskt). „1 augum músarinnar er kötturinn ljón.“ (alhanskt). „Sá, sem lepur óhróður í þig, mun ófrægja þig.“ (tyrkneskt). Greinargerð: FdvKI HAh’A öll vísdómsorð mann- anna hrotið af vörum þeirra vitru. Alþýðan í hinni hægu framvindu kynslóðanna hefur einnig lært að láta sannleikann í ljós, þann sann- leika, sem hún hafði kynnzt til hlítar af eigin reynslu. Á sínu einfalda máli hefur hún skapað spakmæli, sem hafa sáldazt og fágázt á vörum þús- unda, þar til þau hafa öðlazt þá hnit- miðun, sem mest má verða. Af ein- faldleik og hnitmiðun spakmælis, SKÓSALAN Laugavegi 1. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár lnnidyralamir Útidyralamir Skápslœsingar Hurðarhúnar margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar 4M0eHf Á

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.